Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 117

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 117
BREIÐFIRÐINGUR 117 og náttúruvísindamaðurinn Eggert Ólafsson ýtti frá kaldri Skor á leið yfir Breiðafjörðinn til Snæfellsness. Eggert og eiginkona hans Ingibjörg Halldórsdóttir ætluðu að setjast að á Hofstöðum í Miklaholtshreppi. Þau náðu þó ekki landi eins og þekkt er. En um leið og þetta er rifjað upp má með sanni segja að það sést vítt um frá Stykkishólmi og sagan er þar á hverju strái við Breiðafjörðinn og í nærliggjandi svæðum. Ég ólst upp við það sem unglingur að móðir mín sat í stjórn Sambands breiðfirskra kvenna og skrifaði í Breiðfirðing. Ég hef því búið við það alla tíð að hafa ritið Breiðfirðing í bókahillum og í því merka riti er af mörgu góðu efni að taka fyrir þá sem unna þjóðlegum fróðleik og njóta þess að efla átthagatryggðina. Því fagna ég því ef það tekst að auka samstarf Snæfellingafélagsins og Breiðfirðingafélagsins við útgáfu Breið firðings. En það er framtíðin sem ég vil ekki síður fjalla um. Hvað má best gera til þess að efla byggðir Breiðafjarðar? Það má að mínu áliti gera með því að auka samstarf Snæfellinga, Dalamanna og Barðstrendinga á sem flestum sviðum. Eins og þekkt er hefur Breiðafjörðurinn verið matarkista sem sótt var í um aldir. Fiskimiðin eru þar gjöful fyrir þá sem sækja sjóinn frá verstöðvunum við fjörðinn og margt bendir til þess að hörpudiskurinn verði veiddur og verkaður að nýju og skapi verðmæti. Vinnsla sjávarfangs úr Breiðafirði verður því um ókomna tíð einn mikilvægasti þáttur auðlindanýtingar og tekjuöflunar á svæð inu. Ferðaþjónustan er vaxandi en ferðamenn sækja í að njóta náttúrufegurðar, ferðast um söguslóðir, sigla um milli hinna óteljandi eyja á Breiðafirði og dást að fuglinum í björgum og selnum á skerjum. Þess er að vænta að byggðar verði upp heilsulindir í kringum heitar lindir sem er að finna á svæðinu og gætu dregið til sín enn fleiri ferðamenn. Umhverfisvottun Snæfellsness og einnig sunnanverðra Vestfjarða á eftir að tryggja stöðu svæðisins í öllu tilliti ásamt því að hafa þjóðgarð á Látrabjargi og Þjóðgarðinn Snæfellsjökul sem mjög er sótt í að ferðast um. En trúlega er nýting stærstu auðlindarinnar í firðinum á næsta leiti. Þar á ég við sjávargróðurinn sem er lítið nýttur nema óbeint við að viðhalda og tryggja vöxt og viðgang lífríkis sjávar. Nú er stefnt að STYKKISHÓLM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.