Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 82

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 82
BREIÐFIRÐINGUR82 um menningartengda ferðaþjónustu. Sýningin veitir einnig tækifæri á samstarfi breiðfirsku sveitarfélaganna, sem ekki hefur verið áberandi í ferðaþjónustu á svæðinu. Vegna þess að sýningin er hugsuð og hönnuð sem farandsýning sem ferðast muni víða mun hún, eins og gefur að skilja, ferðast um öll sveitarfélög fjarðarins með mislöngu stoppi, með því móti munu fleiri sjá hana en ella. Þá má einnig benda á að sýningin verður mun ódýrari í uppsetningu en ef um skammtímasýningu væri að ræða því fleiri leggja hönd á plóg. Þá veitir hún einnig stöðum sem minna hafa á milli handanna tækifæri á að setja upp metnaðarfulla sögusýningu í sínu rými. Ætlað er að sýningin muni þannig kalla á samstarf enda er það forsenda þess að hún geti orðið farandsýning. Þannig er verkefnið Saga Breiðafjarðar hugsað, enda beinist það ekki að einum stað frekar en öðrum, horft er á allan fjörðinn og svæðið í kring og þess vegna er sýningunni einnig beint þangað. Markmið Segja má að helsta markmið sýninganna Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð sé að kynna fyrir ferðamönnum þætti úr langri og áhugaverðri verslunarsögu Breiðafjarðar frá 1300-1700. Einnig verða aðrir þættir ræddir, til dæmis órjúfanleg tengsl landslags Breiðafjarðar og búskapar á svæðinu við stjórnmál og valdabaráttu við fjörðinn á tímabilinu. Stuðst verður við nýjar og nýlegar rannsóknir innan Háskóla Íslands og þeim miðlað á sýningunum til ferðamanna, skólahópa og annarra fróðleiksfúsra sýningagesta. Markhópur sýninganna er því breiður og verða allir textar, bæði á sýningarspjöldum og skiltum, sem og á heimasíðu, á íslensku, ensku og þýsku. Með því móti verður tryggt að sem breiðastur hópur gesta skilji og njóti umfjöllunar sýninganna. Horft er bæði til íslenskra og erlendra ferðamanna og mætti þá helst nefna Þjóðverja í því sambandi, enda beinast sýningarnar að miklu leyti að þeirra sögu, það er sögu Hansasambandsins. Heimildir Ambrose, Timothy og Paine, Crispin. Grunnatriði safnastarfs. Fyrra hefti. Þjónusta– sýningar–safngripir. Þýð. Helgi M. Sigurðsson. Reykja vík: Árbæjarsafn, 1998. Eggert Þór Bernharðsson. Miðlun sögu á sýningum: Safna- og sýn ingaferð um Ísland 2002–2003. Saga XLI:2, 2003, 15–66.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.