Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 113

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 113
BREIÐFIRÐINGUR 113SAGNFRÆÐINGAR SKRIFA UM BREIÐAFJÖRÐ Legsteinn Clausar frá Brimum er tengdur sögu Snæfellsness sérstaklega og segir þar dálitla sögu. Á Þjóðminjasafninu er hann úr öllu samhengi við þá sögu sem þar er verið að segja. Í safni á Snæfellsnesi væri hann kjörgripur og vitni um nær hundrað ára verslunarsögu. Í Flatey versluðu mest Brimarar á síðustu áratugum 16. aldarinnar. Frekar litlar heimildir eru um þann verslunarrekstur. Einna markverðast verður að telja að Páll Jónsson, Staðarhóls-Páll, fékk leyfi fyrir Flatey árið 1589 ásamt Birni Jónssyni, Brimara að því er talið er. Heimildir fyrir þessum Brimara eru dálítið óljósar og verður að telja líklegra að samverkamaður Páls hafi verið Bernd Saleueld, Hamborgari sem lengi verslaði á Rifi. Vitað er að kaupmenn ráku útibú að Kollabúðum í Þorskafirði. Óljóst er þó um verslun þar. Rústir húsa eða búða eru líka í Skálmarfirði og á Svínanesi, sem samkvæmt munnmælum eiga að vera eftir þýska kaupmenn. Þessar rústir hafa aldrei verið rannsakaðar. Ekki hafa heldur fundist heimildir um þessa staði í þýskum skjölum. Verður að álykta að ekki hafi verið fastur þýskur verslunarstaður við norðanverðan Breiðafjörð. Ekki er unnt að fullyrða að þýskir kaupmenn hafi stundað verslun þar en hafi svo verið var það að öllum líkindum einungis takmarkaðan tíma á sumrin og sennilega ekki á hverju ári. Einhver lendingarstaður fyrir skip hefur þó verið á Barðaströndinni og/eða á Rauðasandi. Ögmundur biskup kom út nálægt Bæ á Rauðasandi árið 1519. Ekki er nokkur vegur að geta sér til um hvar það hefur verið nákvæmlega. Svo hefur alltaf vafist fyrir mér hvaðan ræningjarnir komu sem komu gangandi að Bæ á Rauðasandi og rændu Eggerti Hannessyni árið 1579. Tæplega tóku þeir land á Patreksfirði þar sem þeir fluttu Eggert út í skip sitt og sigldu síðan með hann til Patreksfjarðar. Í Patreksfirði virðast Hamborgarar löngum hafa verslað. Þó fær Gert Bomhofer leyfi konungs fyrir Patreksfirði, Bíldudal og Tálknafirði árið 1565. Voru þetta sérstök fríðindi fyrir hann þar sem hann hafði þann starfa með höndum að hreinsa brennistein konungs. Síðar reyndu kaupmenn frá Stade að fá leyfi fyrir Patreksfirði en sú tilraun virðist hafa mistekist. Eggert Hannesson sem sat að Bæ á Rauðasandi mun sjálfsagt hafa haft hönd í bagga með því hvaða kaupmenn fengu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.