Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 81

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 81
BREIÐFIRÐINGUR 81SAGNFRÆÐINGAR SKRIFA UM BREIÐAFJÖRÐ að segja svo vel að frásagnarforminu að líta má á hana sem nokkurs konar tímalínu sem gesturinn ferðast í gegnum á meðan á heimsókn stendur. Styrkleikar sýningar sem þessarar eru fjölmargir. Í fyrsta lagi mætti nefna að áhugi á menningartengdri ferðaþjónustu er hjá fjölmörgum aðilum er koma að slíkum rekstri, að sögn forráðamanna verkefnisins. Þá má nefna af sama tilefni byggðaáætlun frá árinu 2002 sem sveitarfélög á Vestfjörðum unnu en þar er m.a. tekið fram að „[s]tyrkleikar Vestfjarða í ferðaþjónustu liggja í uppbyggingu á menningarferðamennsku ásamt áherslu á náttúru og umhverfi.“9 Þannig má ætla að lengi hafi legið fyrir stefnumótun vegna uppbyggingar menningartengdrar ferðaþjónustu á svæðinu. Þetta rímar einnig ágætlega við áherslur verkefnisins Sögu Breiðafjarðar og þar með sýningarinnar. Þar er áherslan fyrst og fremst á sögu og menningu svæðisins en segja má að náttúran og umhverfið hafi mótað þessa sögu og eru því tengd órjúfanlegum böndum. Áhersla rannsókna Sögu Breiðafjarðar beinist því að miklu leyti að því að draga þessi þætti fram. Í öðru lagi, og skylt því sem nefnt var að ofan, má benda á að öflug uppbygging hefur verið í allri ferðaþjónustu við Breiðafjörð sem styrkir af þeim sökum verkefni eins og Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð. Þannig hefur gistirýmum til að mynda fjölgað talsvert á undangengnum árum. Fleiri og fjölbreyttari söfn, sýningar og setur hafa litið dagsins ljós, sem gefur ferðamönnum tækifæri til að skoða fleiri áhugaverða staði, og má þar af leiðandi ætla að kynning á svæðinu hafi aukist um leið. Þetta veitir fjölbreyttari afþreyingu sem telja má að skili fleira ferðafólki í Breiðafjörð. Tækifæri vegna sýningarinnar um miðstöðvar og mangara við Breiða- fjörð og vegna verkefnisins um sögu Breiðafjarðar eru einnig fjölmörg. Í fyrsta lagi má nefna möguleikana á að styrkja menningarferðaþjónustu við Breiðafjörð, en eins og nefnt var að framan hefur verið horft í þá átt á svæðinu um langt skeið. Hægt er því að bæta sýningunni við það sem áður hefur verið gert á svæðinu en hún fellur vel að hugmyndum 9 Sveitarfélög á Vestfjörðum, „Byggðaáætlun fyrir Vestfirði“, 11, sótt þann 26. febrúar 2015.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.