Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 126

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 126
BREIÐFIRÐINGUR126 við kannski tvær og þrjár vikur í einu á vorin; það var öðruvísi en núna þegar maður skreppur bara oftar. Ég tala nú ekki um eftir að ég stofnaði þetta fjós hér sem þarf að sinna. Finnst þér líf og starf fara vel saman hérna í Stykkishólmi? Já, algerlega. Ég myndi segja að með því að flytja hingað þá verður fókusinn á starfið mitt miklu meiri, líka þar sem ég ákvað að taka skrefið og stofna Leir 7. Starfið verður einfaldara og fókusinn er einbeittari. Áður en ég kom hingað var ég með eigin verkstæði en alltaf líka að kenna öðru hvoru þannig að þetta var meira slítandi. Mér þykir gott að áreitin eru ekki eins mörg og í Reykjavík eða Hafnarfirði. Ég segi oft að það sem ég er að gera hérna hefði ég ekki gert í Hafnarfirði. Og hér hafa opnast möguleikar í þessu umhverfi, í sambandi við náttúruna og nýtingu á afurðum hennar. Nú var verið að opna hagleikssmiðju í vinnustofu þinni í Leir 7. Segðu mér meira frá því, hvernig kom það til? Leir 7 var boðið að vera hluti af neti sem handverksverkstæði tilheyra og heitir Economusée, en það er fyrirbæri sem stofnsett var í Kanada fyrir um tuttugu árum síðan. Þar fóru yfirvöld að gefa gaum að litlum verkstæðum sem voru að vinna ýmis handverk, verkstæðum þar sem unnið var úr hráefnum frá grunni að fullbúinni söluvöru. Markmiðið með þessu var að vekja athygli á þessum litlu stöðum og tapa ekki þekkingu og hjálpa stöðunum að verða sjálfbærir og geta staðið undir sjálfum sér án þess að það sé nokkur fjárhagsstyrkur. Þá var búið til net þar sem hægt er að fara inn á vefsíðu og kynna sér ýmislegt í sambandi við trésmíði, bátasmíði, ostagerð, ullarvinnslu, keramik, silfursmíði. Ýmislegt sem fólk var að vinna eins og ég vinn hér, með hráefni að fullunninni vöru og með söluaðstöðu. Þetta verkefni nær yfir Kanada, Noreg, Írland, Færeyjar og Grænland og Ísland er núna hluti af þessu. Nýsköpunarmiðstöð Íslands er tengiliðurinn í verkefninu og hefur núna boðið þremur stöðum á Íslandi að vera hluti af þessari hagleikssmiðju. Það var mikill heiður fyrir mig að vera boðið að taka þátt í þessu verkefni af hálfu Nýsköpunarmiðstöðvar. Hvað er það besta við þetta starf, Sigríður Erla, að þínu mati? Nálægðin við handverkið. Og sjálfstæðið, að ráða sér sjálfur og hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.