Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 65

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 65
BREIÐFIRÐINGUR 65SAGNFRÆÐINGAR SKRIFA UM BREIÐAFJÖRÐ milli kynjanna og hlutverka þeirra.8 Samfélagsleg hlutverk fengu á sig skýrari mynd hérlendis með áhrifum upplýsingarinnar. Ýmis rit komu út sem skilgreindu þetta enn frekar eins og rit Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal um Arnbjörgu og Atla sem kom út árið 1843, líkt og Erla Hulda Halldórsdóttir greinir frá í bók sinni Nútímans konur.9 Einnig rit sem komu út síðar eða á þeim tíma sem sjávarútvegurinn var að vélvæðast, eins og Kvennafræðarinn eftir Elínu Jónsdóttur Briem sem naut mikilla vinsælda og var prentuð fjórum sinnum frá 1888-1911. Sú síðarnefnda var fræðslubók sem kenndi konum allt um heimilishald, klæðaburð og fleira. En breytingar áttu sér stað á bókinni á milli útgáfna sem sýna áherslubreytingar á samfélagsháttum á þessum tíma, sem var áhugavert að rýna í.10 Með skýrari aðgreiningu á hlutverkum kynjanna urðu hugmyndir um eðli þeirra enn meira áberandi og voru konur taldar samkvæmt eðli sínu eiga heima á einkasviðinu en karlar á því opinbera.11 Hugtakið kyn vísar þó frekar til hins menningarlega kyns eða hlutverka kynjanna en líffræðilegs kyns, öðru nafni kyngervis.12 Kynjunum var gefið ákveðið eðli, karlmannlegt og kvenlegt, og ef um eðli er að ræða er ekki hlaupið að því að fá því breytt. Karlmennska var iðulega tengd líkamlegum styrk, valdi, rökhugsun og snarræði en kvenleiki veikleika, ekki síst líkamlegum, valdaleysi, tilfinningasemi og tjáningu. Karlmennskan var gróf og kvenleikinn fínlegur.13 Þetta hefur þó tekið einhverjum breytingum í aldanna rás og ekki ljóst hvað felst í líkamlegum styrk þar sem langlífi og sársaukaþol geta einnig fallið undir hann, eins og vöðvamassi. Einnig væri hægt að líta svo á að umhverfið mótaði kyngervi en ekki eðlið. Í rannsókninni voru því nýttar kenningar um kyn, kyngervi, eðlishyggju og mótunarhyggju varðandi útlitslýsingar 8 Sigríður Matthíasdóttir: „Aðferðir og kenningar kynjasögunnar: þróun og framtíðarsýn“, bls 31–32 og 37. 9 Erla Hulda Halldórsdóttir: Nútímans konur, bls. 83–84. 10 Sjá Elín Briem: Kvennafræðarinn. 2. útgáfa. Reykjavík 1891 og Elín Jónsdóttir fædd Briem: Kvennafræðarinn. Fjórða prentun aukin og endurbætt. Reykjavík, 1911. 11 Sigríður Matthíasdóttir: Hinn sanni Íslendingur, bls. 30–31. 12 Páll Björnsson: „Netlagnir og þverskurðargröftur“, bls. 454. 13 Ingólfur Ásgeir Jóhannesson: „Karmennska og jafnréttisuppeldi“, bls. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.