Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 109

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Blaðsíða 109
BREIÐFIRÐINGUR 109SAGNFRÆÐINGAR SKRIFA UM BREIÐAFJÖRÐ Alls ekki er öruggt að átökin hafi verið þar vegna þess að Englendingar kölluðu Rif Gamalvík svo átökin geta hafa verið á höfninni að Rifi. Ekki virðist verslun hafa verið regluleg á Grundarfirði. Til eru heimildir um að þar hafi komið til átakr milli Englendinga, Hamborgara og Brimara. Skjöl af þessum atburðum eru einstaklega illa farin og erfitt að átta sig nánar á atburðarásinni. Eftirtektarvert er að Grundarfjörður var ein af þeim höfnum sem konungur lét taka frá til eigin nota árið 1563. Enn fremur vitum við að skip frá Hamborg var á Grundarfirði árið 1600 en að öðru leyti er litið vitað um verslun Þjóðverja þar. Ekki er ólíklegt að nálægðin við Kumbaravog hafi valdið því að ekki var siglt mikið á Grundarfjörð. Kumbaravogur er lítil náttúruleg höfn nálægt Bjarnarhöfn. Við höfum óvenjulega góðar heimildir um verslun Þjóðverja í Kumbaravogi þar sem varðveist hefur skuldakladdi frá árinu 1588 þegar kaupmenn frá Brimum versluðu þar. Enn fremur hefur varðveist viðskiptamannabók frá árinu 1585 þegar kaupmenn frá Aldinborg stunduðu verslun þar. Leggja verður áherslu á að ekki eru óyggjandi sannanir fyrir því að þessar heimildir séu um verslun í Kumbaravogi en líkurnar fyrir því að svo sé eru mjög miklar. Kaupmenn frá Brimum virðast löngum hafa verslað í Kumbaravogi. Í bréfi sem ráð og borgarstjórar í Brimum skrifa Danakonungi í febrúarmánuði 1564 rita þeir að kaupmenn frá Brimum hafi verslað þar nærri 70 ár. Á síðasta ári hafi nokkrir kaupmenn frá Hamborg þröngvað sér með valdi inn á höfnina. Þar sem Brimarar hafi leyfið fyrir Kumbaravogi og einnig ávallt greitt tilskilin gjöld, biðja þeir þess að konungur banni Hamborgurum að sigla á þessa höfn. Konungur brást við án tafar og bannaði Hamborgurum með bréfi frá marsmánuði sama árs alla siglingu og verslun á Kumbaravogi. Þó að Brimarar hafi orðið ofan á í þessari deilu við Hamborgara biðu þeirra von bráðar nýir örðugleikar þegar konungur gaf Birger Trolle leyfi fyrir Kumbaravogi. Brimarar svöruðu með mikilli stjórnmálalegri gagnsókn til þess að endurheimta leyfið fyrir höfninni. Þótt ótrúlegt megi virðast tókst þeim að endurheimta leyfið í október 1567, þegar konungur gaf út leyfi fyrir Johann Musterman frá Brimum að versla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.