Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 171

Breiðfirðingur - 01.05.2015, Page 171
BREIÐFIRÐINGUR 171 40 fjár, haustbeit fyrir 60 til 80 lömb og vetrarganga fyrir 7 hross.“ Einnig var eitt dæmi um orðið bötunarbeit, og er það önnur orðmynd um sama fyrirbæri. Dæmið er úr bók Sigurðar Sveinbjörnssonar frá Bjarneyjum, sem nefnist Bjart er um Breiðafjörð, s. 88: „ … verið var að sækja fé í Suðurlönd. Féð hafði verið þar í bötunarbeit um haustið.“ Til Sigurðar var vitnað í upphafi greinarinnar. Bergsveinn Skúlason skrifar í bókinni Áratog, s. 89, m. a. um hauststörf: „ … ær og geldfé er flutt í úteyjar til bötnunar. Hefur það lengi tíðkazt, sbr. Sturlungu 1., bls. 76. Fé fitnar í flestum eyjum langt fram á vetur, einkum gamlar ær. Bezt er beitin í hólmum og eyjum, þar sem vex kál og annar safamikill gróður. Kálbeitin er bráðfitandi, en endist illa. Eyjaánum er svo ekki slátrað fyrr en undir jól, og eru þá feitar sem sauðir á kostarýrum landjörðum.“ Hér hefur verið lýst meginatriðum málsins. Þessi siður hefur verið gamall, þótt eðlilega séu ekki miklar heimildir. Þó sýnist einsýnt að uxinn sem Grettir Ásmundarson og þeir fóstbræður, Þormóður Kolbrúnarskáld og Þorgeir Hávarsson, sóktu frá Reykhólum og út í Ólafseyjar fyrir jól, og frá segir í 50. kafla Grettis sögu, hafi verið þar í einhvers konar bötnunarbeit. Loks verður hér getið um merkingu orðsins bötnunarbeit, sem ég gat ekki fundið dæmi um í söfnum Orðabókarinnar og orðanotkuninni hér með komið á framfæri. Þegar lán kemur til baka í verra ástandi en það fór, var stundum sagt: „Þetta hefur nú ekki verið í neinni bötnunarbeit hjá þér.“ Einar G. Pétursson, f. 25. júlí 1941 að Stóru-Tungu í Dalas ýslu. Hann lauk cand. mag. prófi í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 1970 og doktorsprófi frá sama skóla 1998. Einar starfaði lengst af við Stofnun Árna Magnús- sonar og er nú kominn á eftirlaun. Af ritstörfum sem tengj- ast Breiðafirði má nefna, að hann gaf 2003 út Sýslu- og sóknalýsingar Dalasýslu frá því miðja 19. öld. Hann hefur skrifað fjölda greina í Breiðfirðing og var ritstjóri hans um skeið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.