Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Blaðsíða 23
J ó n S i g u r ð s s o n s n ý r a f t u r TMM 2010 · 3 23 sanna sig meðal þjóða,“ segir Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur.26 Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur gengur svo langt að segja að sjálfstæðisbaráttan hafi verið „mýta“.27 Þörfnumst við ef til vill, þegar öllu er á botninn hvolft, ekki neinnar þjóðhetju? Hvert sem svar okkar er við þeirri spurningu og hver sem afstaða okkar er til annarra álita­ mála í þjóðarsögunni, þá er leiðin til að gera upp við sjálfstæðisbarátt­ una ekki sú að forðast tilvísanir til hennar í þjóðmálaumræðu líðandi stundar. Sama gildir um Jón Sigurðsson. Hví skyldum við ekki vitna í rit hans í rökræðum um deilumál samtímans? Í því þarf ekki að felast nein sögufölsun. Eða er þjóðhetjan einungis til brúks á tyllidögum? Sagan er samofin samtímanum. Mislíki sagnfræðingum og öðrum hvernig Jóni er beitt í þágu tiltekinna stjórnmálaviðhorfa eiga þeir hinir sömu einfaldlega að skerast í leikinn. Því verst af öllu væri ef við gleymdum Jóni Sigurðssyni. Tilvísanir 1 Sjá vefsíðu Eglis, Silfur Egils, þann 16. júní 2009. Slóð, http://silfuregils.eyjan.is//2009/06/16/17 ­juni­2009/. 2 Sverrir Jakobsson, „Hverjir eiga Jón Sigurðsson? Þankar um þjóðhetju“, TMM 64:1 (2003), bls. 10–14. 3 Þjóðólfur 9. febrúar 1880. 4 Guðjón Friðriksson, Ég elska þig stormur. Ævisaga Hannesar Hafstein, Reykjavík, 2005, bls. 485. 5 „Félag stjórnarliða á Ísafirði“, Ingólfur 12. apríl 1908. 6 „Það sem í boði er“, Lögrétta 3. júní 1908. 7 „Stjórnmálafundur í Hafnarfirði“, Lögrétta 24. júní 1908. 8 „Samanburður“, Reykjavík 9. september 1908. 9 „Sagan endurtekur sig“, Lögrétta 22. júlí 1908. 10 „Mundi Jón Sigurðsson–?“, Ísafold 17. júní 1908. 11 „Fullveldið fengið“, Lögrétta 4. desember 1918. 12 „Dagurinn“, Morgunblaðið 1. desember 1918. 13 Einar Olgeirsson, „Hlutur vor“, Þjóðviljinn 17. júní 1944. 14 „„Sá er ég kyssi, hann er það““, Þjóðviljinn 19. júní 1949. 15 Hannes skrifaði þetta í athugasemd við færslu Egils Helgasonar á vefsíðunni Silfri Egils 24. apríl 2008. Slóð: http://eyjan.is/silfuregils/2008/04/24/hvad­hefdi­jon­viljad/. 16 Einar Már Guðmundsson, Hvíta bókin, Reykjavík, 2009, bls. 111–112. 17 Ræðu Hrundar má nálgast á vef Samtaka verslunar og þjónustu, http://www.svth.is. Grein Jóns sem hún vitnar til heitir „Um alþíng“ og birtist í öðrum árgangi Nýrra félagsrita árið 1842, bls. 1–66. 18 Páll Eggert Ólason nefndi stytta útgáfu af fimm binda ævisögu sinni um forseta „Jón Sigurðsson – foringinn mikli: líf og landssaga“. Hún kom út 1946–47. 19 Sjá t.d. Jón Sigurðsson, „Stjórnarskrá Íslands“, Andvari 1 (1874), bls. 91. 20 Vefþjóðviljinn 28. júlí 2009. Slóð, http://www.andriki.is/default.asp?art=28072009. 21 „Frá degi til dags“, Fréttablaðið 16. júlí 2009. 22 Sjá vefsíðu Sturlu, www.sturla.is. Nákvæm slóð á ræðuna er http://sturla.is/Files/Skra_0035722. pdf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.