Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Blaðsíða 97
Á d r e p u r TMM 2010 · 3 97 ítarlegri rannsókn. Þessi þróun komst á nýtt stig sumarið 2008 þegar jarð­ vinnuverktökum með enga reynslu af fornleifarannsóknum var falið að grafa upp fornleifar á svokölluðum Alþingisreit á grundvelli útboðs. Með því var stigið til fulls skrefið í átt að markaðsvæðingu fornleifarannsókna á Íslandi. Það kemur mörgum eflaust spánskt fyrir sjónir að vísindalegar rannsóknir geti verið háðar útboðum eða að hvaða verktaki sem er geti, óháð sérþekkingu, tekið að sér fornleifarannsóknir. Öðrum kann að finnast það alveg sjálfsagt og eðlilegt. Álitamálin í þessu eru flókin og er ástæða til að ræða þau vandlega. Til þess er gott tóm einmitt nú í kjölfar hrunsins því svokallaðar markaðsrann­ sóknir í fornleifafræði hafa nær algerlega lagst niður en þegar hagkerfi landsins réttir úr kútnum mun eflaust sækja í sama farið að óbreyttu. Hér verður sýnt að veigamikil rök hníga að því að það geti alls ekki verið skynsamlegt að forn­ leifarannsóknir séu háðar annarskonar samkeppni en vísindalegri og að nauðsynlegt sé að endurskoða skipulag íslenskra fornleifarannsókna frá grunni. Það eyðist sem af er tekið Fornleifar hafa tvennskonar sérstöðu sem aðgreinir þær frá öðrum tegundum menningararfs og aðgreinir vísindalega rannsókn þeirra frá öðrum tegundum rannsókna: Fornleifar eru ófyrirsjáanlegar. Það er ekki hægt að vita nema með upp­• grefti hvort eða hvaða fornleifar leynast á tilteknum stað. Það geta verið margskonar vísbendingar sem fornleifafræðingar nýta sér til að spá fyrir um það sem á eftir að finnast, en í grundvallaratriðum er fornleifaupp­ gröftur alltaf för á vit hins óþekkta og óvænta. Þetta er það sem gerir forn­ leifauppgröft spennandi en þetta er líka ástæðan fyrir því að í nafni var­ kárni þykir oft ástæða til að gera fornleifauppgröft fyrst á þeim stöðum þar sem jarðrask vegna framkvæmda er nauðsynlegt – það er aldrei að vita hvað gæti leynst undir sverði. Fornleifarannsókn með uppgrefti verður ekki endurtekin. Þegar það er • einu sinni búið að grafa upp fornleifar, finna og fjarlægja gripi, moka burt mold og sandi, þá verður það ekki gert aftur. Upphaflegt samhengi þess sem fannst hefur verið fjarlægt og enginn getur skoðað það aftur. Það er oft sagt að uppgröftur sé eyðilegging og það er rétt að því leyti að óhugs­ andi er að öllum upplýsingum sé safnað sem geta skipt máli – t.d. eftir áratug þegar nýjar rannsóknarspurningar hafa vaknað. Af þessum sökum er ábyrgð þess sem stjórnar uppgrefti mikil, meiri en flestra annarra vís­ indamanna, því ef illa tekst til þá glatast upplýsingar, þekking um menn­ ingararf, sem að öðrum kosti hefði mátt virkja til góðs. Það þarf því að gera mikla kröfur til þeirra sem stjórna fornleifauppgrefti, og þeim mun meiri sem uppgröfturinn er stærri og flóknari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.