Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Blaðsíða 43
A n d l á t TMM 2010 · 3 43 blíðu og hrekklausu sál, með meinfýsnum ofanígjöfum sínum um tungutak fólksins. Hún var svo meinfýsin og svo illgjörn og svo kvalin af öfund að hún kom ekki heim til sona sinna án þess að fremja þar einhver heimilisspjöll, skilja eftir sig brotinn vasa á bakvið stól eða rífa hnapp af sófapúða – síðan hringdi hún í syni sína og vakti athygli þeirra á einhverju axarskafti tengdadætranna sem hún hefði komið auga á, hún hefði séð kusk í horni, hráka undir borði. Með öðrum orðum var hún ekki elskuleg tengdamóðir. En þetta var kurteis og siðmenntuð fjölskylda sem ætíð kappkostaði að halda friðinn og ummæli föðurins þóttu fara yfir strikið. „Svona segir maður ekki, pabbi minn,“ sagði annar sonurinn. „Hvað?“ sagði sá gamli. „Af hverju viljiði ekki segja elskuleg tengda­ móðir?“ Vinkonu minni leist ekki á blikuna því meðan kerlingarálkan var á lífi hafði tengdafaðirinn verið til friðs. Hún hafði verið að vona að hann og synirnir fengju nú loksins um frjálst höfuð strokið. Í raun var hún fegin að hún var dauð; hún hafði íhugað að eitra fyrir henni, bæði í gamni og alvöru. Nú var eins og pabbinn ætlaði að erfa andstyggilegheitin úr þeirri gömlu. „Pabbi,“ sagði hinn sonurinn í umvöndunartón. „Ég skil bara ekki hvers vegna má ekki segja elskuleg tengdamóðir mín,“ sagði faðirinn sífrandi kvörtunarröddu, líkt og hann væri slomp­ aður. Hvað vakti eiginlega fyrir honum? Hvað hafði komið yfir hann? „Orðaröðin er bara óeðlileg,“ tjáði vinkona mín mér seinna að hún hefði sagt. Hún vissi ekki hvað hann var að fara. Hún áttaði sig ekki á þessum manni. „Það getur vel verið – en konan mín hefði viljað hafa þetta svona,“ sagði sá gamli þá, glaðhlakkalega, eða mæðulega, hún vissi það ekki. Þar við sat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.