Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Side 51
B e r í s l e n s k a þ j ó ð i n á b y r g ð i n a á H r u n i n u ?
TMM 2010 · 3 51
1100 ár, en nýfrjálshyggjan hefur aðeins verið hér í rúm 30. Við höfum
því ýmislegt annað og betra til að byggja á.
Tilvísanir
1 Einar Már Jónsson, „Ábyrgð,“ bls. 10.
2 Góða lýsingu á þessu fyrirbæri má meðal annars finna í inngangskafla bókarinnar Virtual
History eftir Niall Fergusson.
3 Jón Ólafsson. „Innri þroski …,“ bls. 58–59.
4 Sama.
5 Sjá t.d. Birgir Björn Sigurjónsson í bókinni Frjálshyggjan, sem kom út svo snemma sem árið
1981.
6 Andrew Gamble. Spectre at the Feast, bls. 65.
7 Sama, bls. 66.
8 Stefán Ólafsson. „Íslenska efnahagsundrið,“ bls. 241.
9 Sama, bls. 241.
10 Sama, bls. 240.
11 „Einkavæðingin helsta afrekið,“ bls. 38.
12 Hannes Hólmsteinn Gissurarson. „Ósýnilega höndin,“ bls 26.
13 Jenny Anderson. „Wall Street’s Fears on Lehman Bros. Batter Markets.“
14 Um peningaleysi Seðlabankans má lesa í bók Guðna Th. Jóhannessonar, t.d. á blaðsíðu 37 sem
segir frá skorti hans strax í upphafi hrunsins.
15 Guðmundur Magnússon. Nýja Ísland, bls. 11.
16 Sjá td. Guðni Elísson. „Staðleysan Ísland og mýtan um okkur sjálf.“
17 Guðmundur Magnússon. Nýja Ísland, bls. 11.
18 Sjá meðal annars Knut Heidar og Einar Berntzen: Vesteropeisk politikk um stjórnmálaþróun
Norðurlanda, þó að túlkun hér sé á ábyrgð undirritaðs.
19 Guðmundur Magnússon. Nýja Ísland, bls. 18.
20 Þess ber að geta að DV starfar í dag undir nýrri ritstjórn og nýjum eigendum og er því annað
blað en það var á þessum tíma.
21 Bertolt Brecht. „Die Lösung.“
Heimildaskrá
Bækur og rit:
Birgir Björn Sigurjónsson. Frjálshyggjan. Reykjavík: Svart á hvítu 1981.
Brecht, Bertolt. Everything Changes: Essential Brecht Poems. London: Methuen Publishing 1995.
Fergusson, Niall. „Virtual History. Towards a Chaotic Theory of the Past.“ Virtual History.
Alternatives and Counterfactuals. London: Picador 1997. Ritstjóri: Niall Fergusson, bls. 1–91.
Gamble, Andrew. The Spectre at the Feast. Capitalist crisis and the Politics of Recession. New York:
Palmgrave Macmillan 2009.
Guðmundur Magnússon. Nýja Ísland. Listin að týna sjálfum sér. Reykjavík: JPV útgáfa 2008.
Guðni Elísson. „Staðleysan Ísland og mýtan um okkur sjálf,“ 4. hefti TMM 2009, bls. 10–25.
Guðni Elísson. „Vogun vinnur … Hvar liggja rætur íslenska fjármálahrunsins?“ Saga XLVII:2
(2009), bls. 117–146.
Guðni Th. Jóhannesson. Hrunið: Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnar. Reykjavík: JPV útgáfa
2009.