Tímarit Máls og menningar - 01.09.2010, Side 144
144 TMM 2010 · 3
Höfundar efnis:
Aðalsteinn Ingólfsson, f. 1948. Listfræðingur.
Bragi Þorgrímur Ólafsson, f. 1976. Sagnfræðingur á handritadeild Landsbókasafns
Íslands. Síðasta bók hans er Landsins útvöldu synir, 2004.
Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949. Prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla
Íslands. Nýjasta bók hennar er Öldin öfgafulla – bókmenntasaga tuttugustu aldar
innar.
Einar Már Guðmundsson, f. 1954, Rithöfundur. Síðasta bók hans var Hvíta bókin,
2009.
Einar Kárason, f. 1955. Rithöfundur. Síðasta skáldsaga hans var Ofsi, 2008.
Einar Ólafsson, f. 1949, skáld og bókavörður. Síðasta ljóðabók hans var Mánadúfur,
1995.
Guðrún Elsa Bragadóttir, f. 1986. Bókmenntafræðinemi við HÍ.
Gunnar Þór Bjarnason, f. 1957. Sagnfræðingur. Síðasta bók hans var Brottför Banda
ríkjahers frá Íslandi: Aðdragandi og viðbrögð, 2008.
Gunnar Kristjánsson f. 1945. Dr. theol., prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi og
sóknarprestur á Reynivöllum í Kjós. Hann sendi frá sér bókina Fjallræðufólkið,
persónur í skáldsögum Halldórs Laxness, árið 2002 og ritstýrði Sögu biskups
stólanna árið 2006.
Hannes Pétursson, f. 1931. Skáld. Síðasta bók hans var Fyrir kvölddyrum, 2006.
Hermann Stefánsson, f. 1968. Síðasta bók hans var Högg á vatni, 2009.
Ingibjörg Eyþórsdóttir, f. 1957. Tónlistarfræðingur og dagskrárgerðarmaður á
Ríkisútvarpinu.
Jorge Luis Borges, 18991986. Argentínskur rithöfundur.
Kristín Svava Tómasdóttir, f. 1985. Skáld. Síðasta bók hennar var Blótgælur, 2007.
Laufey Helgadóttir, f. 1951. Listfræðingur.
María Gestsdóttir, f. 1978. Bókmenntafræðingur og starfsmaður Forlagsins.
Orri Vésteinsson, f. 1967. Prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands.
Pétur H. Ármannsson, f. 1961. Arkitekt. Síðasta bók hans var Manfreð Vilhjálmsson
arkitekt, 2009.
Matthías Johannessen, f. 1930, skáld. Síðasta ljóðabók hans er Vegur minn til þín,
2009.
Rúnar Helgi Vignisson, f. 1959. Rithöfundur, þýðandi og stundakennari við Háskóla
Íslands. Síðasta skáldsaga hans var Feigðarflan, 2005.
Sigríður Halldórsdóttir, f 1951. Húsmóðir og þýðandi í Reykjavík.
Sigurður Pálsson, f. 1948. Skáld. Síðasta bók hans var Ljóðorkuþörf, 2009.
Silja Traustadóttir, f. 1974, arkitekt.
Svanhildur Óskarsdóttir, f. 1964, doktor í norrænum miðaldafræðum og rannsóknar
dósent á Stofnun Árna Magnússonar.
Sveinn Einarsson, f. 1934. Leikstjóri og rithöfundur, fyrrverandi leikhússtjóri Þjóð
leikhússins og LR. Síðasta bók hans var Ellefu í efra – minningar úr Þjóðleikhúsi,
2000.
Valur Gunnarsson, f. 1976. Rithöfundur og blaðamaður. Síðasta skáldsaga hans var
Konungar norðursins, 2007.
Þorvaldur Gylfason, f. 1951. Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands.
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, f. 1971. Rithöfundur og blaðamaður. Síðasta bók
hennar var Ég skal vera Grýla, Ævisaga Margrétar Pálu Ólafsdóttur, 2008.