Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Page 49

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Page 49
Þ e g a r I b s e n o f b a u ð M a t t a TMM 2013 · 2 49 minn ungur, fríður, frjáls og hár, ei frómleiks karl með sextíu ár. Hans rödd var þrúðugt þrumu-hljóð er þyrninn brann og Móses stóð og sá hann hrista Horebs-berg sem heljar-risa minsta dverg. Sá guð batt sól í Gibeons dal og gjörði tákn fyrir utan tal, og væri ei þjóðin veik sem þú þau verk sem fyr hann gjörði nú. (Brandur 1898:24). Þetta er sá guð sem yfirgefur hann að lokum og síðustu orð Brands, þar sem hann bröltir í snjóflóðinu, er oft vitnað í: Seg mér, Guð, í þyngstu þraut, þýðir ekkert lífs á braut viljans krafa quantum satis? Rödd gegnum snjóflóðið: Hann er deus caritatis! (Brandur 1898:253). Margt hefur verið skrifað um latínuna að þessum sögulokum. Ibsen hafði aldrei lesið latínu nema það litla sem þurfti til að blanda lyf meðan hann vann ungur í apóteki í Grimstad. Þar hefur hann væntanlega lært frasann „quantum satis“ þ.e. ,eftir þörfum’, sem sannast sagna passar illa í þessu samhengi, en kærleikans guð, deus caritatis getur hann hafa lært af mörgum samtíðarmanni. Það kom fram í tilvitnuðum orðum hér að framan að Matthíasi hefur þótt Ibsen erfiður. Hann skýrir það reyndar nánar í bréfum til Guðmundar Finn- bogasonar. Hinn síðarnefndi biður skáldið árið 1914 að þýða Ballonbrev til en svensk dame, sem Ibsen skrifaði í Dresden árið 1870. Matthías svarar: Elsku vinur. Þú biður mig að þýða Ballónbréfið. Víst vil ég reyna það, en fyrir löngu virtist mér það vera á fárra manna færi, eða því ferðu ekki í hamhleypu þína, hið leikna og „tröllslíðraða“ finngálkn E. Ben. Hans væri að handsama þá ballónu og leggja við hana hamrammt sléttubandagandreiðarbeizli. (Bréf skáldanna til Guðmundar Finn- bogasonar 1987:50). Síðar í sama bréfi gefur svo Matthías skýringu á hvað sé erfitt við þýðingar á Ibsen: Það sem gerir Ibsen torveldan til að þýða er hans rímlistar-manér. Hann oftekur sig á orðaleik og allskonar trúðabrellum og er því oft kominn í mát að halda hugsunar- sambandi. Dæmi „Festhus, Gæsthus, Pesthus“ (í Brandi). Eða í Ballónbr.: „Rovdyr,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.