Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 52
H e i m i r Pá l s s o n 52 TMM 2013 · 2 Brand. En har dog vist, – er troen sann, så slipper karlen tørrskodd over. Bonden. Ja, før i tiden; men i vår han går til bunns med hud og hår. Þetta er lykilatriði, það er hér sem manni á að skiljast að ofsatrúarpresturinn telur sig staðgengil Krists, ef ekki endurfæddan frelsara manna. Hann getur gengið á vatninu ef trú hans er nógu máttug. En hér er gengið of langt fyrir lúterskan únítara. Hann þýðir: Bóndinn En vakir eru víða þó og veikur ísinn; það er nóg. Brandur Við syndum þá. Bóndinn Við syndum? Nei, þú segir það, en gerir ei. Brandur Oss sýndi einn, sé sönn vor trú, að svífa má um vatn sem brú. Bóndinn Já, forðum, en á okkar öld er annað mál um vötnin köld. (Brandur 1898:5). Það er greinilega of stór biti í háls fyrir hinn íslenska prest að láta norskan kollega guðlasta. En skelfilega verður lausnin neyðarleg. Matthías kvartaði undan „rímlistar-manér“ Ibsens. Í öndvegiritinu Ibsens rimteknikk (Oslo 1955) sýndi prófessor Leif Mæhle hve snar þráður rímtæknin væri í list Ibsens. Það er kannski svo að „sléttubandagandreiðarbeizli“ Einars Benediktssonar hafi átt betur við en rasjónalismi séra Matthíasar? Eftirmáli: Um hvað er Brandur? Þegar þetta greinarkorn var að taka á sig mynd bar mér fyrir augu frábæra grein Terrys Gunnell, „Narratives, Space and Drama: Essential Spatial Aspects Involved in the Performance and reception of Oral Narrative“ í Folklore 33 (http:www.folklore.ee/folklore/vol33/terry.pdf). Hann segir þar svo makalausa sögu að mér fannst full ástæða til að biðja hann að leyfa mér að taka hana upp hér. Terry fjallar þarna, eins og titillinn bendir til, um áhrif aðstæðna, flytjenda og áheyrenda á merkingu þess sem flutt er. Hann nefnir þar eftirfarandi dæmi: A few years back, I was preparing to give a class on a play called Brand, written by the Norwegian playwright Henrik Ibsen. The play in question is epic in its dimen- sions. It deals with a man with a deep belief in God (Brand), who is prepared to lead his small township to near destruction as a means of bringing them closer to what he considers the real “heaven” and the real God. In the class, I had planned to discuss Brand’s tragic idealism and how he can be seen as a tragic hero, cursed with a tragic, human flaw of character. Half an hour before I left my office for the classroom, somebody called through the door, advising me to check out a news web-site as
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.