Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 88

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 88
M a g n ú s B j a r n a s o n 88 TMM 2013 · 2 þættur, annars vegar fyrir þjóðarbúið og aukna landsframleiðslu, og hins vegar í lækkuðu matarverði fyrir neytendur. Lítum fyrst á sparnaðinn fyrir þjóðarbúið. Styrkja- og kvótakerfi landbúnaðarins hefur gert hluta af land- búnaðarframleiðslunni óhagkvæma. Árangurinn er að meðalframleiðni í landbúnaði á Íslandi er ekki nema um 2/3 af meðalframleiðni á mann í þjóð- félaginu.7 Við ESB-aðild verður heimilt að flytja inn matvæli frá öðrum ESB- löndum óhindrað. Aukin samkeppni á matvælamarkaði mun því stuðla að lægra matarverði. Innlend matvælaframleiðsla á landi (ekki sjávarútvegur) mun því minnka og það mun fækka í bændastéttinni ennþá meira en gerst hefur á undanförnum áratugum. Eðlilegt er því að gera ráð fyrir þegar fram í sækir munu þeir fyrrum bændur sem áður framleiddu aðeins 2/3 af meðalmanninum geta fundið arðbærari störf, bæði sér og þjóðfélaginu til hagsbóta. Bændur eru hins vegar innan við 3% af þjóðinni þannig að þau 97% þjóðarinnar sem ekki eru bændur hafa brýnan hag af að matvælaverð sé sem lægst. Nokkrar áætlanir hafa verið gerðar um hversu mikið matarverð mundi lækka á Íslandi við ESB-aðild. Árið 2004 áætlaði Hagfræðistofnun Háskóla Íslands 14% lækkun matvælaverðs að meðaltali; að ávextir og grænmeti Matvælaverð árið 2006 í nokkrum Evrópulöndum – ESB-meðaltal er 100 Ísland Bretland Danmörk Eistland Finnland Holland Svíþjóð Tékkland Matur og drykkjarvörur 164 114 142 75 120 88 119 69 Matur 163 113 139 74 119 89 119 68 Brauð og korn- vörur 188 103 150 70 141 89 131 61 Kjöt 189 126 149 64 119 105 133 60 Fiskur 112 91 138 73 110 115 109 76 Mjólk, ostar og egg 149 115 116 79 110 78 104 80 Olíur og feitmeti 140 104 135 88 118 66 118 83 Ávextir og grænmeti 154 120 129 83 124 89 123 64 Óáfengar drykkjarvörur 176 121 170 90 132 83 118 82 Áfengi og tóbak 193 175 119 63 135 98 128 66 Heimild: Hagstofan, 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.