Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Qupperneq 85

Skessuhorn - 16.12.2015, Qupperneq 85
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2015 85 Óska starfsmönnum mínum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þakka samskiptin á árinu sem er að líða. Eiríkur Ingólfsson SK ES SU H O R N 2 01 4 Höfðasel 15 • 300 Akranes • Sími: 435 0000 • www.gamar.is Í liðnum mánuði fór fram Lands- mót Skotfélags Íslands í loftgrein- um. Skotfélag Akraness og Skot- félag Vesturlands héldu mótið, sem fram fór í inniaðstöðu Skot- Vest í Borgarnesi. Í loftskamm- byssuflokki náðist góður árang- ur þar sem tvær stúlkur börðust um sigurinn í stúlknaflokki. Báð- ar skoruðu þær hærra en gildandi Íslandsmet. Það var svo Margrét Skowronski úr Skotfélagi Reykja- víkur sem sigraði á 337 stigum en Dagný Rut Sævarsdóttir, Skot- íþróttafélagi Kópavogs, varð í öðru sæti með 332 stig. Í kvenna- flokki sigraði Jórun Harðardótt- ir SR með 372 stigum, Bára Ein- arsdóttir SFK varð önnur með 361 stig og Berglind Björgvinsdótt- ir Skotfélagi Akraness varð þriðja með 357 stig. Í kvennaflokki í loftriffli sigraði Jórunn Harðardóttir SR með 380 stig en keppinautur hennar, Íris Eva Einarsdóttir SR féll úr keppni eftir tvær hrinur þegar rifill henn- ar bilaði. Í karlaflokki var Theo- dór Kjartansson Skotdeild Kefla- víkur eini keppandinn og því sig- urvegari á 549,7 stigum. grþ Góður árangur náðist á Landsmóti STÍ í Borgarnesi Körfuknattleiksdeild Snæfells frumsýndi síðastliðinn miðvikudag nýja heimildarmynd, Hólmurinn heillaði, eftir Garðar Örn Arnar- son. Efnistök myndarinnar eru Ís- landsmeistaratitlar kvennaliðs Snæ- fells 2014 og 2015. Ríflega 40 manns voru viðstadd- ir létta frumsýningu myndarinnar í matsal Skipavíkur í Stykkishólmi og gafst gestum kostur á að kaupa DVD-pakka myndarinnar, sem inniheldur tvo diska. Annars veg- ar myndina sem segir stuttlega frá sögu kvennakörfuboltans í Stykk- ishólmi og síðan Íslandsmeistara- titlunum tveimur, og aukadisk með þriðja leik úrslitaviðureignarinnar gegn Haukum árið 2014 og þriðja leiknum gegn Keflavík árið 2015. Þeim sem eru áhugasamir að eignast myndina er bent á heima- síðu Snæfells, www.snaefell.is, þar sem nálgast má allar upplýsingar um hvernig hægt er að verða sér úti um myndina. kgk Ný heimildarmynd um Íslandsmeistara Snæfells Íslandsmeistaralið Snæfells árið 2014. Mynd úr safni. Nýjasta tölublað Náttúrufræðings- ins er komið út. Þar kennir ým- issa grasa. Þar má meðal annars lesa merkilega grein um þróun í fjölda æðarhreiðra á Íslandi frá því fyrir allt að hundrað árum síðan, þar með talið í eyjum Breiðafjarð- ar, Hvammsfirði, Skarðsströnd, Barðaströnd, Rifi á Snæfellsnesi og í Hvalfirði. Meðal fjögurra höfunda að þessari grein eru tveir vísinda- menn við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi, þeir Jón Ein- ar Jónsson og Árni Ásgeirsson. Forsíðugrein Náttúrufræðings- ins ber svo titilinn Forystufé á Ís- landi. Í henni má fræðast um fjölda og dreifingu fjárins um landið, erfðir og sérstaka eiginleika þessa fjár sem sex höfundar greinar- innar leggja til að verði skilgreint sem sérstakt búfjárkyn. Þau eru öll kunnir sérfræðingar sem hafa rann- sakað íslenska forystuféð í áraraðir. Fleira markvert má nefna í blaðinu svo sem umfjöllun um loftlagsmál, mikla skriðu sem féll á Kjalarnesi 1748 og fleira. mþh Greinar um forystufé og æðar- fugl í nýjum Náttúrufræðingi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.