Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Page 103

Skessuhorn - 16.12.2015, Page 103
 60 ára Endurhæng og þjónusta í 60 ár Allar nánari upplýsingar um námskeiðin má nna á heimasíðu okkar heilsustofnun.is Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is Heilsustofnun NLFÍ Læknisfræðileg endurhæng Njóttu nálægðar við náttúruna í heilsusamlegu umhver Einstaklingsmiðuð meðferð, traust og fagleg þjónusta stuðlar að árangri dvalargesta við endurhængu, forvarnir og aðlögun að daglegu lí eftir áföll, veikindi eða sjúkdóma. Nánari upplýsingar um endurhængu á http://heilsustofnun.is/endurhaeng. Heilsudagar í desember Kærkomin hvíld frá amstri dagsins - þriggja til sjö daga dvöl Innifalið er gisting, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Einnig fjölbreytt dagskrá alla virka daga t.d. vatnsleikmi, ganga, slökunartímar, leikmi, jóga, núvitund og ýmsir opnir tímar. Einn í herbergi Tveir í herbergi Þriggja daga dvöl 49.900 kr. 82.200 kr. Fimm daga dvöl 79.500 kr. 129.000 kr. Vikudvöl 84.000 kr. 151.200 kr. Ýmis námskeið 2016 Samkennd Að styrkja sig innan frá 13.-20. mars Námskeiðið er fyrir þá sem vilja ea þann styrk sem býr innra með okkur öllum. Á námskeiðinu er tvinnað saman núvitund og samkennd. Ný meðferðarleið sem þegar hefur verið sýnt fram á að geti hjálpað okkur við að fást við streitu, sjálfsgagnrýni og erðar tilnningar eins og sektarkennd, skömm, reiði, kvíða og depurð. Verð 130.000 kr. á mann – 123.500 kr. á mann í tvíbýli. Núvitund/gjörhygli Átta vikna námskeið sem hefst 6. apríl Námskeið í núvitund við verkjum, kvíða, þunglyndi og streitu. Námskeiðið tengir saman núvitund og hugræna atferlis- meðferð og er kersbundin þjálfun í að vera í núinu. Unnið er í lokuðum hópum 12-16 einstaklinga. Kennt er í átta skipti, einu sinni í viku í tvo tíma í senn. Daglegar hugleiðsluængar. Verð 56.000 kr. á mann. Úrvinnsla áfalla EMDR-áfallameðferð og listmeðferð Helgarnámskeið 29.-31. janúar Námskeiðið er fyrir þá sem langar að vinna úr erðri lífsreynslu á öruggan og árangursríkan hátt og vilja öðlast verkfæri til að fást við erðar tilnningar í daglegu lí. Verð 49.000 kr. á mann. Ritmennska Skapandi aðferð gegn þunglyndi 2., 5. og 6. febrúar og 30. mars, 1. og 2. apríl Getur það hjálpað einstaklingum sem eru að ná sér upp úr þunglyndi að skrifa sig frá erðum tilnningum? Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur leiðir þátttakendur í að nálgast skapandi skriega lýsingu á líðan í þunglyndi og svo að sjá þessa líðan utan frá. Hópeið og aðferðin er nýtt til að nna nýjar leiðir að bættri líðan. Verð 49.000 kr. á mann. Líf án streitu Lærðu að njóta lífsins 7.-14. febrúar og 3.-10. apríl Þátttakendur læra að þekkja einkenni streitu, skoða hvað veldur, læra að hægja á og vera til staðar í augnablikinu. Kenndar eru aðferðir til að þekkja streituvalda og einkenni og fá innsýn í leiðir til að auka streituþol. Þátttakendum gefst tækifæri til að skoða eigin líðan og aðstæður og kynnast ólíkum leiðum til að takast á við streitu með það að markmiði að öðlast jafnvægi og ró í daglegu lí. Verð 130.000 kr. á mann – 123.500 kr. á mann í tvíbýli. Sorgin og líð Ástvinamissir og áföll 21.-28. febrúar og 17.-24. apríl Markmið námskeiðsins er að hjálpa þátttakendum að draga úr vanlíðan sem fylgir sorginni og nna leiðir til að auka jákvæð bjargráð í erðum aðstæðum. Lögð er áhersla á fræðslu og leiðir til að vinna með sorgina, heildræna nálgun, slökun og hugleiðslu. Verð 130.000 kr. á mann – 123.500 kr. á mann í tvíbýli. Komdu með Hressandi sjö daga námskeið 10.-17. janúar og 6.-13. mars Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna einstaklingum að bera ábyrgð á eigin heilsu, huga að mataræði, reglulegri hreyngu, streitu og andlegri heilsu. Verð 130.000 kr. á mann – 123.500 kr. á mann í tvíbýli. Berum ábyrgð á eigin heilsu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.