Heimsmynd - 01.12.1986, Síða 6

Heimsmynd - 01.12.1986, Síða 6
MSMYND desember 1986, 6. tbl. 1. árg. ÚTGEFANDI Ófeigur hf. Aöalstræti 4, 101 Reykjavík. SlMI 62 20 20 og 62 20 21 AUGLÝSINGASÍMI 1 73 66 RITSTJÓRI Herdís Þorgeirsdóttir STJÓRNARFORMAÐUR Kristinn Björnsson FRAM KVÆM DASTJÓRI Þórunn Þórisdóttir AUGLÝSINGASTJÓRAR Rannveig Þorkelsdóttir Hjördís Magnúsdóttir ÚTLIT Jón Óskar Hafsteinsson LJÓSMYNDARAR Rut Hallgrímsdóttir Ragnar Th. Jim Smart Einar Ólason María Guðmundsdóttir UMBROT Leturval sf. LITGREINING OG PRENTUN Oddi hf. ÚTGÁFUSTJÓRN Herdís Þorgeirsdóttir Kristinn Björnsson Helgi Skúli Kjartansson Sigurður Gísli Pálmason Jóhann Páll Valdimarsson HEIMSMYND kemur út annan hvern mánuð. Áskriftarverð fyrir hálft ár er kr. 595. Verð þessa eintaks í lausasölu er kr. 259. FRA RITSIJORA Af öllu því efni sem birtist á síðum þessa tíma- rits er eitt sem mér finnst vœnst um. Það eru valdir kaflar úr bréfum frá Matthíasi Johannessen, skáldi og ritstjóra. Fyrir nokkrum mánuðum fór ég þess á leit við Matthías Johannessen að hann yrði í viðtali í HEIMSMYND. Þessi einn frumkvöðull viðtala í íslenskri blaðamennsku, sagði að hann hefði ekkert á móti því að ég setti mín pensilför í hann. Það eru margir sem hafa áhuga á Matthíasi Johannessen, skáldinu og aðalritstjóra Morgun- blaðsins í tæpa þrjá áratugi. Sálfur kallar hann sig gamlan Viðreisnar-ritstjóra. Mín kynni af honum hófust þegar ég, rúmlega tvítug, fékk vinnu á Morgunblaðinu í tvö ár, þegar ég gerði hlé á námi mínu. Ég fékk vinnu á myndasafni blaðsins, sem Eiríkur Hreinn Finnbogason var þá að koma skipulagi á. Matthías tók af mér það loforð að ég stigi ekki fœti mtnum inn á ritstjórn blaðsins né skipti mér af blaðamönnum við störf. Mér var stórlega misboðið og leitaði til meðritstjóra Matthíasar, Styrmis Gunnarssonar, og spurði hvort það vœri ekki nokkur leið að ég gœti komist að sem blaðamaður. Mánuði síðar var mér hleypt í blaðamennskuna og nœstu tvö árin vann ég undir stjórn þessara manna. Síðan er mikið vatn runnið til sjávar. Líka í lífi Matthíasar Johannessen, býst ég við. Hann er nú orðinn grand old man í íslenskum blaða- og menningarheimi. Hann er maður sem hlustað er á. Hann er maðurinn, sem Jón Baldvin vildi helst sjá í embœtti menntamálaráðherra. Ég held hins vegar ekki að Matthías hefði nokkurn áhuga á slíku embœtti. Hann fer sínar eigin leiðir eins og í þessu viðtali okkar. Eg bar undir hann nokkrar spurningar. Hann kvaðst vilja skrifa mér bréf. Og hann lét ekki þar við sitja. Hann skrifaði mörg bréf. Tugi blaðsíða. Gamli ritstjórinn minn stílar þau á mitt nafn en skáldið er að tala til allra... 6 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.