Heimsmynd - 01.12.1986, Page 7

Heimsmynd - 01.12.1986, Page 7
í > I ► ' * > FORSÍÐAN — Sólveig Pétursdóttir, ung kona, þriggja barna móðir og lögfræðingur að mennt, er nýja stjarnan í Sjálfstæðisflokknum. Eina konan sem náði öruggu sæti í prófkjörinu í Reykjavík og án efa sigurvegari þess prófkjörs í hugum margra. JÓN BALDVIN — Hannibalsson er príma- donna stjórnmálanna um þessar mundir. A tveimur árum hefur hann rifið Alþýðuflokkinn upp og allt stefnir í mikinn sigur á þeim vígstöðv- um í næstu kosningum. En hvað hyggst Jón Baldvin fyrir? Spurning sem brennur á vörum margra. FLÖTTAFÖLK - á íslandi. Ungverjar, Víet- namar og Pólverjar. Nú íslendingar. Hvernig líður þessu fólki hér? Hvernig tekst því að aðlaga sig íslenskum lifnaðarháttum? Ólína Þorvarðar- dóttir fjallar um flóttafólk sem búið hefur hér mislengi. Og fólk sem er misánægt með það að vera nú Isiendingar. TÍSKA — stórkostlegar myndir Maríu Guð- mundsdóttur af mæðrum, feðrum og börnum, í jólafötunum. í kjölfar þess er fjallað um erlendu tískuna, hvað er efst á baugi og glæsilegar myndir af samkvæmisklæðnaði nú fyrir ára- mótin. LADDI — alvöru grínkarl með langan feril að baki. Laddi er hér í einlægu viðtali. Hann hefur nýleikið í kvikmyndinni Stella í orlofi en er með ótal margt á prjónunum. Og nú eru Þjóðverjar búnir að uppgötva hann. MOLIERE — jólaleikrit Þjóðleikhússins er Aurasálin eftir franska sautjándu aldar höfund- inn Moliere. Hvers vegna Moliere? spyr Sveinn Einarsson í grein um höfundinn. Hvers vegna Sveinn? Hann er leikstjórinn. 10 STJÓRNMÁL 26 ALÞJÓÐAMÁL 30 KASTLJÖS 62 KVIKMYNDIR 80 VIÐSKIPTI 82 MATUR 88 TÍSKA 126 LEIKHÚS KAÞÖLSK VAKNING? - er hugsanlegt að hún eigi sér stað hér á íslandi. Hver er staða ka- þólsku kirkjunnar? Hver er heimsmynd henn- ar? Af hverju gerast margir Islendingar kaþól- ikkar? Ólafur Gunnarsson rithöfundur kannar þessi mál í ítarlegri grein. SOVÉSKA SENDIRÁÐIÐ - Magnús Guð- mundsson fréttamaður fjaliar um sovéska sendi- ráðið á fslandi. Er þetta viðskiptamiðstöð eða njósnahreiður? spyr hann. Af hverju óskaði Gorbachov eftir því að leiðtogafundurinn yrði haldinn hér í Reykjavík? Af hverju var flutt inn svona mikið af tækjabúnaði fyrir leiðtogafund- GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR - þykir ein hæfi- leikamesta leikkona sem íslendingar eiga. Hún lék í kvikmynd hins fræga Tarkovsky sem jafn- framt er fjallað um. En Viðar Eggertsson tekur einnig viðtal við leikkonuna sem lifað hefur tím- anna tvenna. HEIMSMYND 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.