Heimsmynd - 01.12.1986, Síða 105

Heimsmynd - 01.12.1986, Síða 105
SKA i ► desemberjfréttir erlendis frá... Þótt sígilda línan standi alltaf fyrir sínu segja margir hönnuðir nú að tíska í árslok, sérstaklega í kvöldfatnaði. sé Þetta er sérstaklega áberandi hjá Parísarhönnuðum eins og til dæmis Christian Lacroix hjá Jean Patou. Hann gengur svo langt í að sýna hversu lítil alvara honum er með því að sýna kvöldkjól, þar sem pilsið er úr bleiku skinni! Nei, nei. Engin ástæða til að óttast að fylgjast ekki með þótt skinnpilsin séu ekki notuð. Svartur, einfaldur kjóll er enn eins sígildur og eins mikið í tísku og hann hefur alltaf verið. Annars ku spánski flamengó-stíllinn vera að ryðja sér til rúms. Hönnuðir þurfa víða að leita fanga til að fá hugmyndir, oft leita þeir til einhverra tímabila eða þá landsvæða, eins og kemur fram í kósakkatísku og kínverskum áhrifum. Nú eru það hins vegar áhrif frá rómönskum löndum, Spáni og Argentínu. Og í framhaldi af þessu má spá svörtum kjólum úr taffeta silki, í stíl listmálarans Goya. Eða svo vikið sé nær nútímanum, kvölddragt í stíl við búning nautabana, sem Yves Saint Laurent hannar. Og fyrst minnst er á YSL má bæta því við að upp- áhaldslitur hans núna rétt fyrir jólin er Liturinn sem Elsa Schiaparelli innleiddi í tísk- unni snemma á fjóðra áratug. Hún kallaði þennan æpandi neonbleika lit, shocking pink! Saint Laurent notar þennan skærbleika lit í kvöldklæðnaði og þá helst með svörtu pilsi eða buxum. Aðrir hönnuðir nota litinn í ullarfatnað til hversdagsnota. Prjónafatnaður er enn vinsæll, peysusett og prjónakjólar, rúllukragapeysur og stutterma peysur. Pils setja einnig svip sinn á samkvæmisklæðnað nú fyrir áramótin. Á kvöldin eru það oft víð og breitt belti í mittið. Við pilsin er bæði hægt að nota blússur og peysur, en nýjasta nýtt eru svokallaðir Sophiu Loren bolir. Það eru síðerma bolir, flegnir og axlaberir. Einkenni á buxum núna eru víðari snið og hár buxnastrengur. Sumir hönnuðir eru með buxna- fc síddir niður á miðja kálfa. Fyrir utan mittið er sá líkamshluti sem snið fata miðast mikið við. Þetta kemur sérstaklega fram í kvöldtískunni. Það er sá þáttur klæðnaðar sem við fjöllum um hér. Jól og áramót í nánd og því birt nokkur dæmi úr heimi hátískunnar um kvöld- og samkvæmisklæðnað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.