Heimsmynd - 01.12.1986, Page 129

Heimsmynd - 01.12.1986, Page 129
eftir Kristínu Jónsdóttur f Tískuteiknarinn Helga Björnsson hannar leikbúningana. Á haustmánuðum var andrúmsloftið í París bæði spennt og þrúgandi vegna sí- endurtekinna sprengjutilræða hryðju- verkamanna. Parísarbúinn Helga Björns- son reyndi þó að láta ástandið hafa sem minnst áhrif á líf sitt og störf, enda hlaðin . verkefnum. Helga Björnsson var um það leyti að undirbúa það verkefni sitt að hanna bún- inga fyrir jólaleikrit Þjóðleikhússins. Helga er eins og mörgum er kunnugt tískuteiknari við tískuhús Louis Féraud í París og hefur starfað þar síðastliðin tólf ár. Hún er dóttir Henriks Sv. Björnsson heitins, sendiherra, og Gýgju Björnsson. „Þrettán ára fluttist ég til London með foreldrum mínum. Þar bjuggum við í fimm ár en fórum svo til Parísar og þar . hef ég verið síðan,“ segir Helga. „Ég var fyrst í frönskunámi en fór svo í listaskóla, Art Decorative, og lærði þar teikningu til að byrja með. Ég var óákveðin í því hvað ég vildi helst leggja fyrir mig, velti mikið fyrir mér innanhússarkitektúr en loks varð fatahönnunin ofan á. Að loknu námi komst ég strax að sem lærlingur við tískuhús Louis Féraud. Vann þar kaup- laust í sex mánuði en að reynslutímanum loknum fékk ég fast starf hjá Féraud og hef verið í því síðan. Féraud var að leita að fólki á þessum tíma og ég var heppin því það er erfiðara að komast að nú.“ Helga er hógvær en Féraud telur sig sjálfsagt hafa verið jafn heppinn því hún er nú einn þriggja tískuteiknara sem teikna mestallt sem tískuhús hans sýnir á hátískusýningum sem haldnar eru tvisvar á ári. Tískan á hins vegar ekki Helgu alla, leikhúsið heillar hana líka. Auk vinnunn- ar að næstu stóru tískusýningu, var hún í Leikstjórinn Sveinn Einarsson skoðar skissur Helgu af búningum en nokkrar þeirra eru sýndar hér Þ HEIMSMYND 129
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.