Heimsmynd - 01.12.1986, Side 131

Heimsmynd - 01.12.1986, Side 131
haust að teikna leikbúninga. Búningarnir eru fyrir uppfærslu Þjóðleikhússins á L'Avare, Aurasálinni, eftir sautjándu aldar leikskáldið Moliere. Aurasálin verður frumsýnd á annan í jólum. Leik- stjóri er Sveinn Einarsson, en hann varð einmitt fyrstur til að fá Helgu Björnsson til að hanna leikbúninga. Pað var fyrir Silkitrommuna, óperu eftir Atla Heimi Sveinsson, sem sýnd var í Þjóðleikhúsinu 1982. „Sveini bara datt í hug að fá mig til þessa, líklega vegna þess að Silkitromm- an gerist að hluta til í tískuhúsi og Sveinn vissi af mér í þessu starfi í París. Mér fannst þetta ægilega skemmtilegt verk- efni og það kveikti í mér mikla löngun til að starfa áfram við leikhús. Síðar gerði ég búninga fyrir Oresteiu sem Sveinn leikstýrði líka, og fyrir Hjálparkokkana, sem Helgi Skúlason leikstýrði, hvort tveggja í Þjóðleikhúsinu. Leikhúsvinnan er bæði skemmtileg og erfið, - erfið fyrir það að ég get aldrei verið á staðnum allan tímann sem verið er að vinna hvert verk og fylgist því ekki með búningagerð- inni frá upphafi til enda.“ Hún er búsett í París og segist ekki á leiðinni að flytja heim þó henni finnist gaman að koma hingað til að vinna að ákveðnum verkefnum. „Ég hef hrærst í tískuheiminum í svo langan tíma að and- inn í leikhúsinu heillar mig. Hann er allt öðruvísi, það er sama spennan fyrir sýn- ingar en í tískuhúsunum snýst allt um fötin meðan búningarnir eru aðeins einn þáttur af mörgum, sem skipta máli fyrir sýningar í leikhúsunum,“ segir hún. Leikbúningar eru að sönnu mikilvægur þáttur í hverri leiksýningu en hljóta sjaldnast umfjöllun sem skyldi. Að baki þeim er mikil vinna. Helga tók að sér það verkefni að hanna búninga fyrir Aurasál- ina í ágúst síðastliðnum. „Ég hafði þetta á bak við eyrað í langan tíma. Ég las og velti fyrir mér leikritinu sem fjallar í stuttu máli um mann sem elskar peningana sína meira en allt annað. Einnig kynnti ég mér 17. öldina og klæðaburð tímabilsins, bæði á söfnum og af bókum, og gerði kannski eins og eina vinnuteikningu, skissu. Þannig leið langur tími áður en ég settist niður og fór að teikna. Þegar að því kom teiknaði ég fyrst og fremst út frá mínum eigin hugmyndum og reyndi þá að gleyma því sem ég hafði séð og lesið, þó vissulega væri það sá grunnur sem ég byggði á. Þetta er mikil stemmnings- vinna, stundum gekk ekki neitt og stund- um teiknaði ég ósköpin öll en breytti því kannski öllu daginn eftir, þegar önnur stemmning var yfir mér.“ Hún segist í fyrstu hafa leitað að heildarsvip, teiknað mikið af karl- og kvenbúningum án þess að hafa ákveðnar persónur verksins í huga. „Það má segja að út hafi komið mín fantasía byggð á fatatísku þessa tímabils. Þetta var mikið T*= HEIMSMYND 131
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.