Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 77
\
Ránargötu, Framnesveg og
Fischersund - til að fá tækifæri
til að kynnast uppáhaldsljóð-
skáldinu sínu lítillega.
og kærastann, Júlla
Kemp kvikmyndagerðar-
mann. Uppáhaldsmat-
sölustaðir Ingibjargar
eru Skólabrú, Hallar-
garðurinn í Flúsi verslun-
arinnar og Ítalía á Lauga-
vegi, en þar gæðir hún sér
á pastarétti og vel kældu
Lambrusco rauðvíni. I
hádeginu heldur Ingibjörg
sig við Gvendar-
brunnavatnið á veitinga-
stofunni Á næstu grösum og
snæðirgrískt músaka,
eggaldinrétt með kotasælu,
hrísgrjónum og salati. A
sólbjörtum sumardegi sækir
Stefánsdóttir
Reynis er Vesturbærinn og hann
hefði ekkert á móti því að
spássera þar með Stefáni Herði
Grímssyni fáfarnar götur eins og
Rósenbergkjallarinn er
minn staður þegar
ég fer út á lífið.
Staðurinn er lítill og
býður upp á góða
tónlist og skemmtilegt
fólk," segir Ingibjörg
Stefánsdóttir (20 ára),
söngkona hljóm-
sveitarinnar Pís of
keik. Sumardrykk-
urinn Jim Beam á ís
eða Captain Morgan
er sötraður milli þess
sem hún stígur
villtan dans við þau Mána
hljómborðsleikara í Pís of keik,
íðu og Fanneyju vinkonur sínar
hún í vatnið í sundlaugum
borgarinnar, þvælist um
Miðbæinn þegar hún er ekki
að vinna í Hljóðfærahúsinu við
Laugaveg, smeygir sér inn á
uppáhaldskaffihúsið Sólon
íslandus og virðir fyrir sér
mannlífið yfir bolla af Café
Suisse-Mocca. „Þegar ég vil
vera ein held ég mig innandyra
og læt ekki fúla skapið bitna á
öðrum, fer í bíltúr eða
strætórúnt með leið tvö,
Granda Vogar, uppáhaldsstrætó-
leiðinni. Svo á ég líka leynistað
í borginni sem bannað er að
segja frá," segir söngkonan að
lokum, ansi dularfull í bragði.
þetta að vera hótel til að
maturinn smakkist? „Nei,
aldeilis ekki. Allur matur er
góður ef hann er góður!" Og
þessi heimspekilega fullyrðing
hans á einnig við um
veitingahúsið Argentínu, sem og
Naustið við Vesturgötu þar sem
Reynir gæðir sér á
sumarmáltíðinni, glóðar-
steiktri önd í appelsínusósu
með djúpsteiktum kartöflum
og grænmeti. „Eftir sterkt
espressókaffi," segir Reynir
og sýpur síðustu dropana úr
bollanum, „er unaðslegt að
ganga út í bjarta sumar-
nóttina í Reykjavík".
Á fögrum sumardegi
röltir Reynir stundum niður
í Austurstræti og hefur ekkert á
móti því að rekast á Thor
Vilhjálmsson, Einar Má Guðmunds-
son, Bubba Morthens eða aðra
góða menn og konur. Þegar sá
gállinn er á honum gengur
hann í Laugardalnum eða um
friðsælan kirkjugarðinn við Suður-
götu. Uppáhaldsbæjarhluti
HEIMSMYND
J Ú L í
77