Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 77

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 77
\ Ránargötu, Framnesveg og Fischersund - til að fá tækifæri til að kynnast uppáhaldsljóð- skáldinu sínu lítillega. og kærastann, Júlla Kemp kvikmyndagerðar- mann. Uppáhaldsmat- sölustaðir Ingibjargar eru Skólabrú, Hallar- garðurinn í Flúsi verslun- arinnar og Ítalía á Lauga- vegi, en þar gæðir hún sér á pastarétti og vel kældu Lambrusco rauðvíni. I hádeginu heldur Ingibjörg sig við Gvendar- brunnavatnið á veitinga- stofunni Á næstu grösum og snæðirgrískt músaka, eggaldinrétt með kotasælu, hrísgrjónum og salati. A sólbjörtum sumardegi sækir Stefánsdóttir Reynis er Vesturbærinn og hann hefði ekkert á móti því að spássera þar með Stefáni Herði Grímssyni fáfarnar götur eins og Rósenbergkjallarinn er minn staður þegar ég fer út á lífið. Staðurinn er lítill og býður upp á góða tónlist og skemmtilegt fólk," segir Ingibjörg Stefánsdóttir (20 ára), söngkona hljóm- sveitarinnar Pís of keik. Sumardrykk- urinn Jim Beam á ís eða Captain Morgan er sötraður milli þess sem hún stígur villtan dans við þau Mána hljómborðsleikara í Pís of keik, íðu og Fanneyju vinkonur sínar hún í vatnið í sundlaugum borgarinnar, þvælist um Miðbæinn þegar hún er ekki að vinna í Hljóðfærahúsinu við Laugaveg, smeygir sér inn á uppáhaldskaffihúsið Sólon íslandus og virðir fyrir sér mannlífið yfir bolla af Café Suisse-Mocca. „Þegar ég vil vera ein held ég mig innandyra og læt ekki fúla skapið bitna á öðrum, fer í bíltúr eða strætórúnt með leið tvö, Granda Vogar, uppáhaldsstrætó- leiðinni. Svo á ég líka leynistað í borginni sem bannað er að segja frá," segir söngkonan að lokum, ansi dularfull í bragði. þetta að vera hótel til að maturinn smakkist? „Nei, aldeilis ekki. Allur matur er góður ef hann er góður!" Og þessi heimspekilega fullyrðing hans á einnig við um veitingahúsið Argentínu, sem og Naustið við Vesturgötu þar sem Reynir gæðir sér á sumarmáltíðinni, glóðar- steiktri önd í appelsínusósu með djúpsteiktum kartöflum og grænmeti. „Eftir sterkt espressókaffi," segir Reynir og sýpur síðustu dropana úr bollanum, „er unaðslegt að ganga út í bjarta sumar- nóttina í Reykjavík". Á fögrum sumardegi röltir Reynir stundum niður í Austurstræti og hefur ekkert á móti því að rekast á Thor Vilhjálmsson, Einar Má Guðmunds- son, Bubba Morthens eða aðra góða menn og konur. Þegar sá gállinn er á honum gengur hann í Laugardalnum eða um friðsælan kirkjugarðinn við Suður- götu. Uppáhaldsbæjarhluti HEIMSMYND J Ú L í 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.