Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 44

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 44
eitthvað meira en fjölbreyttar stelling- ar, eitthvað meira en stærð, tíðni, fjöldi og tímalengd. Fólk getur gert allt rétt samkvæmt bókinni, en allt vitlaust samt. Fólk á auðveldara með að segja hvað er vont kynlíf. Ein- kennin eru mörg: Menn sem eru of fljótir. Menn sem vanda sig of mikið og korna sér aldrei að verki. Konur sem taka aldrei frumkvæðið. Konur sem eru of ágengar. Menn sem rata ekkert um kynfæri konunar og spyrja aldrei til vegar. Konur sem hafa Kvinde kend din krop á náttborð- inu. Karlar sem eru of harðhentir. Konur sem eru aðgerðalausar. Karlar sem eru of blíðir. Konur sem gera sér upp fullnæg- ingar. Karlar sem geta ekki hlegið í rúminu. Og svo framvegis. Og það er til nóg af slæmu kynlífi. Kannanir hafa til dærnis leitt í ljós að fjórðungur karla segist ekki átta sig á hvort konan hafi fengið fullnægingu eða ekki. 12 prósent kvenna eru ekki svo viss heldur um fullnægingu karlsins. Hjá þessu fólki eru samfarirnar eins konar einfarir. Og ef kannanir eru skoðaðar kemur í ljós rneira af vondu kynlífi. Meira en helmingur karla og tæpur helmingur kvenna segist hafa haft samfarir vegna þess að þau voru of drukk- in. Þriðjungur beggja kynja segist hafa haft samfarir vegna ein- mannaleika. Það skal því eng- an undra að það sé stór markaður í kringum leit fólks að betra kynlífi. Það er einfaldlega ekki nokkuð sem þú gleymir. í gegnurn aldirnar hefur mað- urinn reynt að telja sér trú um að kynlíf sé syndugt, óhollt, siðspillandi, orku- eyðandi og guði ekki þóknanlegt. Andy Warhol reyndi meira að segja að halda því fram að það væri álíka spennandi og símtal. En allt hefur komið fyrir ekki. Manninum hefur ekki tekist að halda kynþörfinni í skefjun. En ef til vill er gott kynlíf ekki svo gott. Ef þú upplifir einhvern tírna gott kynlíf viltu strax meira. Og ef þú færð meira þá viltu enn meira. Ef það tekst ekki muntu eyða ævinni í að leita það uppi. Þess vegna er vont kynlíf ef til vill betra en gott kynlíf. Það rænir mann hvorki svefni né sálarró. Ekkert kynlíf rænir rnann hvoru tveggja. TALAIMDI KYINILIF Það má segja... ...eitthvað fyndið ...þú ert falleg(ur) ...mig langarí þig ...þetta er gott ...aðeins ofar ...já, já, Já, JÁ ...ég elska þig ...mig langar að eignast barn með þér ...viltu giftast mér TALAIMDI KYINILIF Það má ekki segja... ...hvað er að húðinni á þér? ...getum við ekki verið fljót, ég þarf að ná síðasta strætó ...vitlaust nafn ...láttu eins og ég sé hann ...Júhú, jabba dabba dú ...ertu ekki að verða búinn ...ertu búinn ...er þetta silikon ...usss, ég heyri eitthvað ...passaðu að rugla ekki hárið ...ég elska þig ...mig langar að eignast barn með þér ...viltu giftast mér Risaskjaldbaka nauðgar konu, maður sem dregst kynferðislega að trjám, 15 klukkutíma samfarir og önnur dæmi um öfgakennt, skrítid og fáranlegt kynlít Það eru tvær aðferðir til að átta sig á mannskepnunni og háttarlagi hennar. Annars vegar getur maður reynt að draga upp mynd af meðalmanninum og konu hans. Þau hjón eru samsuða þess sem er algengast meðal manna. Ef við hefðum áhuga á kynlífi þeirra kæmumst við að því að hvorugt segist hafa haldið framhjá, konan segist ekki fróa sér en karlinn gerir það um þrisv- ar í viku; þau hafa hvort um sig átt þetta tvo til fimm elskhuga um dagana og þegar þau hjónin elskast, sem þau gera um fjórum sinnum í viku, er karl- inn yfirleitt ofan á. Önnur leið til að átta sig á mannskepn- unni er draga fram öfgana. Þá segir maður ekki að karlar hafi að meðaltali um 15 sentímetra langt tippi þegar þeim stendur, heldur að tippin þeirra geti verið allt frá einurn sentímetra, eins og fram kemur í rannsóknum Alfreds Kinsey. og allt upp í 35 sentimetra, en Dr. David Reuben, höfund- ur Allt sem þú vildir vita um kynlífið en þorðir ekki að sþyrja, þóttist þekkja dæmi um slíkan lim. Þá kemst maður að því að franski rithöfundurinn Guy de Maupassant sagðist geta haft samfarir tuttugu sinnum á nóttu og sannaði það fyrir kollega sínum Flaubert þegar þeir féla heimsóttu hóruhús í París Maupassant sagðist ekki vera þreyttari eftir tuttugu ástarleiki en tvo. Og maður kemst að því að kynbomban Mae West og maður að nafni Ted HEIMSMYND JÚLÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.