Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 28

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 28
„Það er allt annað kaliber á íslenskri danstónlist í dag en var í gangi fyrir ári síðan, það hefur orðið rosalega mikil framför. Mikið af íslensku tónlistinni er orðið að minnsta kosti sambæri- legt við það besta úti í heimi. Strákana hérna á íslandi vantar einna helst aðgang að fullkomnari stúdíóum og græjum, þeir eru að leika sér heima með lítil tæki og mér finnst ótrúlegt hvað kemur út úr því." Sá sem hef- ur orðið er Kiddi kanína, eigandi hljómplötuversl- unarinnar Hljóma- lindar, helsta söluaðila óháðrar tónlistar á íslandi í dag. Strákarnir sem hann talar um eru Þórhallur, Grétar, Maggi, Agnar, Leon, Benni og Himmi sem eru allir plötusnúðar og búa til eigin danstónlist. Fyrir 12 til 13 árum var danstón listin uppi á yfir- borðinu en rokkið, þá í pönkbúningi, neðan- jarðar. Núna hefur þetta snúist við. Það er í dans- tónlistinni sem gerjunin á sér stað og framsæknir hlutir eru danstónlist í eldhúsinu heima... að gerast meðan rokkið höktir í stað. Einu sinni voru flestir bílskúrar bæjarins fullir af krökkum með gítara, bassa og trommur en í dag eru krakkarnir með tölvur, samplera og hljómborð. „Það er danssprenging í uppsiglingu," segir Kiddi og hljómar eins og hann viti hvað hann er að tala um. En danstónlist þarf ekki að vera það sama og danstónlist. „Það sem er spilað í útvarp- inu og kallað danstónlist er útþynnt drasl og allt öðruvísi en okkar tónlist," segir Þórhallur. „Þetta er bara tónlist sem er verksmiðjuframleidd fyrir útvarp og fólk sem veit ekki hvað almennileg danstón- list er," bætir Leon við. Til aðgreiningar frá útvarpspoppinu má kalla alvöru danstónlistina sveim sem er samheiti yfir mörg afbrigði innan tónlistarstefnunnar. Sjálfir tóku strákarnir, sem mynda nokkrar hljómsveitir, sig saman og gáfu út á eigin kostnað tólf tommu vynil- plötu undir merkinu: IOU. Meirihlutinn af upplaginu fór til London og þessa dagana er platan að gera góða hluti úti í hinum stóra heimi, sein- ast þegar fréttist var hún 28 HEIMSMYIMD J Ú L í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.