Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 74

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 74
r A R sumrin er gott ad vera til. Þótt veðrið sé ekki alltaf gott er þad aldrei þannig ad fólk verdi úti á milli húsa. Þess vegna nýtir fólk sér tækifærid og fer mikid á milli húsa á sumrin. Og slórar jafnvel á leidinni. Jóna Fanney Friðriksdóttir slóst í för med sex Reykvíkingum til ad ad forvitnast um hvernig þeir nytu borgarinnar á sumrin. Öll njóta þau borgarinnar á mismunandi hátt, því Reykjavíkurnar eru jafnmargar og íbúarnir. Hér fáum vid nasasjón af sex Reykjavíkum. rithöfundinum og lífskúnstnernum Guðbergi Bergssyni sem mig hefur lengi langað að spjalla við," segir Dóra, hress að vanda. Þorsteinn auti Afallegum sumardegi þegar Þorsteinn Gauti Sigurðsson (33 ára) situr ekki við píanóið vill hann helst rúnta á bílasölur borgarinnar eða fá sér sundsprett ( Laugar- dalslauginni sem hann segist hafa alist upp í. Á göngu niður Laugaveginn rekst Þorsteinn Gauti oft á vini sína, þá Jónas Sen píanóleikara, EinarKr. Einars- son gítarleikara, Guðna Franz klarinettuleikara, Hákon Leífsson tónlistarmann eða Jóa stóra bróður og leikara og dregur þá með á Sólon íslandus. Þar situr hann gjarnan yfir „besta kaffinu í bænum", Cappucino með súkkulaðispæni, spjallar eða kíkir í blöðin. Þegar Þor- steinn er lítið gefinn fyrir félagsskap nýtur hann ein- verunnar og gengur Grettis- götuna og Miklatúnið. Uppá- haldsréttur Þorsteins Gauta er ítalskur matur. Hann skellir sér því oft á Ítalíu á Laugaveginum eða á Barrokk, „því þar eru svo þægilegir stólar, arinn og Ijúf tónlist". Sumarmáltíðin, pasta í öllum stærðum og gerðum, eí Minn uppáhaldsveitinga- staður vetur jafnt sem sumar er veitingahúsið Pasta Basta. Þar inni skín sól allan ársins hring," segir Dóra Einars (39 ára), fatahönnuður með meiru. Sumarmáltíð Dóru er Tagliatelle með humarsósu og ferskum parmesanosti og ekki kemur annað til greina en að sötra með ítalskt rauðvín, Borello árgerð 1982. Þessari helgiathöfn sumarsins fylgir af bergvatni með fjórðaparti af limesneið út í og má bergvatnið alls ekki vera borið fram í mjólkurglasi, „því þá er það ódrekkandi," áréttar Dóra. „Gaukurá Stöng, Kaffistofan í Ráðhúsinu, Café au Lait í Hafnarstræti og Náttúran á Klapparstíg eru einnig í miklu uppáhaldi hjá mér, að ógleymdri Hótel Borg. Tómas Tómasson hefur unnið mikið afreksverk með því að gera Borgina að því sem hún er í dag." Dóra leitar mikið í kaþólsku kirkjuna við Túngötu þegar hún vill vera ein, en á sólbjört- um degi dundar hún í garðin- um, hjólar, fer niður á Tjörn eða út í Hljómskálagarð, veifar Snæfellsjökli, kíkir af og til á Esjuna til að fylgjast með í hvaða skapi hún er og gengur mikið í góða veðrinu - til dæmis hinn fjölfarna Lauga- veg. Þar vill Dóra helst mæta eldri frúm með hatta, herra- mönnum sem ganga við staf, óléttum konum sem leiða börn og ábúðarmiklum listamönn- um sem setja svip sinn á bæjarlífið. Þegar Dóra finnur bökunarilminn ofan af Klappar- stíg stenst hún sjaldan freist- inguna að fá sér Cappucino með kanel og Ijúflingstertu- sneið á Pasta Basta. „Og hefði ekkert á móti því að deila því góðgæti með 74 H E M S M Y N D J Ú L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.