Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 61

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 61
Oskar Jónasson þess að fá eitthvað aðeins fleiri. tq vildi bara hafa þetta svona, þó að það hafi kostað eitthvað færri áhorfendur. Og markaðssetningin, þessar þrjár myndir nálgast bara markaðinn á prófessjónal hátt. En ég vil taka það fram að einu peningarnir sem við í Veggfóðri eyddum í auglýsingar fynr frumsýningu foru í plakatið. Hitt voru allt óbeinar auglýsingar. Er grundvöllur á Islandi fyrir myndirsem höfða ekki til fjóldans? Nei, það er ekki grundvöllur fyrir því að gera mynd sem er ekki „commercial án þess að fá styrk. Ef þú ætlar að gera „commercial" mynd án þess að fá styrk verður hun að vera mjög ódýr. Eins og staðan er hjá mér eftir að hafa gert Veggfóður a ég til dæmis erfitt með að gera mjög odýra mynd aftur, fólk vinnur ekki endalaust ókeypis fyrir mann. Hvert er draumaverkefnið? Það er bara næsta mynd, en það eru einar þrjárá dagskrá. Einer svokölluð „road movie" og fjallar um rótlausa unglinga á ferðalagi um Island. Húnneitir Déja-vu og handritið er eftir LEA, ég get ekki tmmit er 29 ára. Hann er útskrif- aður frá National Film and Television kvikmynda: skólanum í London. Áður en hann fór þangað gerði hann undirheimamyndina Sjúgðu mig Nína sem hefur enn ekki verið sett í almenna mynd- bandsdreifingu. Fleiri þekkja sjálfsagt stuttmyndina Sérsveitin Laugarásvegi 25 sem var útskriftaverkefni Óskars frá skólanum í London. Hvernig var í Cannes, Óskar? Það var fínt og Sódóma gekk jaravel. Það varfulltbíó og dappað og gaman. Hún var með rönskum texta og síðan ensk lýðing í hevrnartolum fyrir þá sem ívorki skildu íslensku né frónsku og fólk virtist alveg ná stemningu f! J:“ hugsi mjög mikið í myndum. Þegar maður horrir til dæmis á MTV þa eru þar rosalega hraðar klippingar og mikið að ske, maður þarf að nota heiiann mjög mikið til að taka á móti þessu öilu. Maður er að reyna að ná þessum hraða sem er í þvi sem krakkarnir horfa á, í tölvu- leikjunum, MTV, Simpsons og því öllu. Og við þrír, það er spurnmg hvað við gerum næst, hvort við gerum þrjár eins myndir næst. Hvernig mynd ætlar þú að gera næst? Það er eiginlega ómögulegt að segja, ég ætla að vera með svona sma leikaraworkshop í sumar sem virkar þannig að ég by til karaktera með leikurunum. Þeir spinna síðan einhverja sögu sem enginn veit hver er, það kemur ekki í Ijós fyrr en spuninn fer í gang. Veturinn fer síðan í handritavinnslu og að leita ni. Tökur á þvi efni, ef ' ang fyrr en ódómu og veg Frakka? Mér finnst þær óneitanlega líkar að mörgu leyti þessar myndir. Sérstaklega sögusviðið, þær gerast mikið í klúbbum ruumu ii ðhvaó éq itað blað. En þací verður örugglega eitthvað í glenskantinum. Eg held bara að ég sé ekki jiæfurtil að gera neitt annað. Eg reyndi að eiga við alvarlegri kvikmyndagerð L ‘ haust. Þetta er mynd sem er ekki hægt að gera án styrks af því að hún verður nokkuð kostnaðarsöm. Síðan eru tvær myndir enn á frumstigi. Fröken Reykjavík sem fjallar um fegurðarsamkeppni í smábæ út á landi og Rautt vín sem Jonni (Jóhann Sigmarsson, skrifaði handrftið að Veggfóðri meó Júlíusi) er að vinna að. Þessa dagana er ég að vinna að tónlistar- myndböndum og í Déja-vu. Hvað erframtmdan ef kvikmyndsjóður úthlutar Déja- ekkistyrk? Þá dey ég. -vu Upplifirþú ykkur þrjá sem hluta af nýrri bíokynslóð sem er laus undan oki skandínaviska sósíaldramans? Undan oki eyðibýlageðveikis- syndrómsins? Já, ég hef það á tilfinningunni að við séum svona næsta kynslóð. Það sem sker okkur svolítið frá hinum er að við ólumst upp með sjónvarpi. Það hefur verið sjónvarjp heima hjá manni alveg frá þvi að maður man eftir sér og sem lítill krakki glápti maður náttúrlega á allt í sjón- varpinu. Eg held að krakkar í dag Er grundvöllur fyrirþví hérna í fámenninu á Isíandi að búa til myndir sem höfða ekki beint til fjóldans? Það er nú oft þannig að hlutir sem eiga ekki að höfða til fjöldans ná einmitt í gegn vegna þess að þá erverið að fjalla um eitthvað sem skiptir máli, til dæmis Sex, Lies ana Videotapes sem var gerð mjög ódýrt. Það veðiaði enginn á hana i Hollwood. Eg neld meira að segja að flestir sem við hana unnu hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.