Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 53

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 53
 ,3j£. ... '"V' 1 ly Wr Jj Jj(#> 1' wH ' Hk 'Hh 1 Wr mtmd „VÉr minn, þú verður að minnsta kosti ekki elskhugi á sviði." Kannski blundaði í mér einhver púki og fyrsta hlutverkið mitt hjá Leikfélagi Akureyrar var reyndar að leika púka í Gullna hliðinu. Þessi sýning fékk eiginlega þá mestu aug- lýsingu sem um getur. Ekki einung- is vegna þess að þarna var verið að minnast afmælis höfundarins heldur vegna handfanga á dyrum himna- ríkis sem voru písmerki í takt við tíðarandann og það fór fyrir brjóstið á mörgum. Ég fór ekki dult með það á þess- um árum að mig langaði til að verða leikari, en þegar nokkuð var liðið á dvöl mína í leikhúsinu tók Sigmundur Örn Arngrímsson mig á eintal og sagði við mig, „Viðar minn. Þú verður aldrei neinn leikari en hefur þér dottið í hug að verða Ieikmyndateiknari.“ Við ræddurn þetta nánar og ég man það sérstak- lega að hann sagði: „Viðar minn, þú verður að minnsta kosti ekki elsk- hugi á sviði.“ Seinna þegar ég var orðinn leikari lék ég elskhugann í samnefndu verki Pinters og þá minntist ég sérstaklega þessara orða. Sigmundur Örn var svo að segja lærifaðir minn á þessum árum og ég leit gífurlega upp til hans og virti hans ákvarðanir mikils. Það varð því úr að ég fór suður til Reykjavíkur til að læra leikmynda- gerð sautján ára gamall." Og þar með hófst nýr kafli í lífi Viðars Egg- ertssonar. Þegar nokkrir krakkar tóku sig saman og stofnuðu heilan leik- listarskóla fannst ýmsum málsmet- andi menningarvitum að sér vegið. Það hafði jú verið rætt að stofna sjálfstæða stofnun sem annaðist menntun ungra leikara en fram- kvæmdin hafði ekki orðið fyrr en núna. Þetta var árið 1972 þegar unggæðislegar hugmyndir sextíu og átta kynslóðarinnar höfðu tröllriðið skólahaldi á Vesturlöndum og nýi leiklistarskólinn sem nefndur var SÁL-skólinn bar þess öll merki að hugmyndafræðin var reist á þeim grunni. Nemendurnir ætluðu að reka skólann upp á eigin spýtur og ráða kennslunni. „Þegar ég kom til Reykjavíkur fékk ég innsýn í alger- 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.