Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 64
HRAFN: Þessi ersvo upptekinn af
sjálfum sér að ég efast um að
hann muni þekkja kærustuna sína
á þessari mynd.
ANNA MARÍA: H ún afslöppuð og
hann stífur. Hún kemurtil með að
hafa það gaman í framtíðinni, ekki
hann. En hann telur sig hafa náð
góðum kaupum.
SMÁRI: Hann er að ganga með
kærustuna niður Laugaveginn.
Hún getur þakkað fyrir það. Hann
væri vís með að herða takið og
strunsa upp í Síðumúla. Þar er ekki
eins spennandi fólk að horfa á og
á Laugaveginum.
HRAFN: Hann er ábyggilega voða
montinn af þessari sætu stelpu og
er bolabítslegur á svipinn að passa
hana. Það er hann sem heldur í
hana, en hún er að spá í eitthvað
allt annað.
DÓRA: Hann er að hugsa: Mín er
nú allt í lagi, en sjáið þessa dökk-
hærðu með brúnu augun.
ANDRI: Þetta par er í hinum eilífa
vanda við að finna réttu krækjuna.
A að halda utan um litla putta eða
ef til alla hendina?
SMÁRI: Ég veit ekki alveg hvað
það þýðir að ganga hvort sínu
megin á gangstéttinni, en leiðast
samt. Hann vildi líklega frekar vera
með strákunum í fótbolta og hún
með stelpunum. Ef þau gæfu eftir
tauminn myndu þau skemmta sér
því meira saman.
SMÁRI: Hann er eiginlega búinn
að gefast upp. Hann ætlar bara að
njóta þess á meðan það varir.
ANNA MARÍA: Hún er auðsjánlega
DÓRA: Þau eru ung og leika sér.
Lífið brosir við þeim.
ANDRI: Þetta erfyrirmyndarpar.
Það sést á því hvernig þau
krossleggja fæturnar. Þar er
algjört harmóní.
SMÁRI: Þetta er svo lukkulegt par
að hvarsem hann sest niðurvaxa
vængir út úr hausnum á honum.
tilbúin að halda áfram. Hann fattar
það ekki.
DÓRA: Þetta gengur aldrei upp.
Hann er of glaður.
Álitsgjafar
HRAFN JÖKULSSON,
blaðamaður og rithöfundur
með nokkuð mörg sambönd að baki
ANNA MARÍA KARLSDÓTTIR,
aðstoðarframkvæmdastjóri Kvikmynda-
sjóðs, á leið í sambúð
GUÐMUNDUR ANDRITHORSSON,
harðgiftur rithöfundur
DÓRA EINARS,
tískuhönnuðurog
„glaður aumingi í helgarfríi"
GUNNAR SMÁRI EGILSSON,
einstæður ritstjóri.