Heimsmynd - 01.07.1993, Qupperneq 64

Heimsmynd - 01.07.1993, Qupperneq 64
HRAFN: Þessi ersvo upptekinn af sjálfum sér að ég efast um að hann muni þekkja kærustuna sína á þessari mynd. ANNA MARÍA: H ún afslöppuð og hann stífur. Hún kemurtil með að hafa það gaman í framtíðinni, ekki hann. En hann telur sig hafa náð góðum kaupum. SMÁRI: Hann er að ganga með kærustuna niður Laugaveginn. Hún getur þakkað fyrir það. Hann væri vís með að herða takið og strunsa upp í Síðumúla. Þar er ekki eins spennandi fólk að horfa á og á Laugaveginum. HRAFN: Hann er ábyggilega voða montinn af þessari sætu stelpu og er bolabítslegur á svipinn að passa hana. Það er hann sem heldur í hana, en hún er að spá í eitthvað allt annað. DÓRA: Hann er að hugsa: Mín er nú allt í lagi, en sjáið þessa dökk- hærðu með brúnu augun. ANDRI: Þetta par er í hinum eilífa vanda við að finna réttu krækjuna. A að halda utan um litla putta eða ef til alla hendina? SMÁRI: Ég veit ekki alveg hvað það þýðir að ganga hvort sínu megin á gangstéttinni, en leiðast samt. Hann vildi líklega frekar vera með strákunum í fótbolta og hún með stelpunum. Ef þau gæfu eftir tauminn myndu þau skemmta sér því meira saman. SMÁRI: Hann er eiginlega búinn að gefast upp. Hann ætlar bara að njóta þess á meðan það varir. ANNA MARÍA: Hún er auðsjánlega DÓRA: Þau eru ung og leika sér. Lífið brosir við þeim. ANDRI: Þetta erfyrirmyndarpar. Það sést á því hvernig þau krossleggja fæturnar. Þar er algjört harmóní. SMÁRI: Þetta er svo lukkulegt par að hvarsem hann sest niðurvaxa vængir út úr hausnum á honum. tilbúin að halda áfram. Hann fattar það ekki. DÓRA: Þetta gengur aldrei upp. Hann er of glaður. Álitsgjafar HRAFN JÖKULSSON, blaðamaður og rithöfundur með nokkuð mörg sambönd að baki ANNA MARÍA KARLSDÓTTIR, aðstoðarframkvæmdastjóri Kvikmynda- sjóðs, á leið í sambúð GUÐMUNDUR ANDRITHORSSON, harðgiftur rithöfundur DÓRA EINARS, tískuhönnuðurog „glaður aumingi í helgarfríi" GUNNAR SMÁRI EGILSSON, einstæður ritstjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.