Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 87

Heimsmynd - 01.07.1993, Blaðsíða 87
mýkt einfaldleiki, blómaktfnsar og fléttur •H Afturhvarf til sjöunda áratugarins hefur einkennt fatatísku síðast- liðin ár og fylgir hártískan alltaf stefnunni sem ríkir í klæðaburði. Stífar hárgreiðslur, glært ljóst hár, túperingar og unisexstíllinn sem kenndur er við bresku fyrirsætuna Twiggy hafa verið áberandi, en að sögn Torfa Geirmundssonar hár- greiðslumeistara felst ein helsta breyting í hártísku kvenna á tíunda áratugnum í kvenlegra og náttúru- legra útliti. Þegar náttúrulegt útlit fær að njóta sín. Einfaldar, kvenlegar og rómantískar brúðargreiðslur. Fallegir blómakransar eða fléttur undirstrika náttúruleikann. Hér skartar fyrirsæta tískufrömuðarins Vivienne Westwood „vöffluhárinu" sem aftur er orðið vinsælt. Margir eiga „hárvöfflujárn" frá fyrri tímum og þvi upplagt að draga það afturfram og breytatil. ínumar í klippingu og hárgreiðslu í dag L»eru þó ekki teknar hráar upp frá þessu tímabili, heldur útfærðar á nýjan hátt. Hekl- aðar húfur með ásaumuðum fléttum, skrautleg hárbönd, hattar og blómakransar eru áberandi hluti af greiðslunni. En hár- tískan er ekki einhliða og hárgreiðslumeist- arar eru frumlegri en svo að fylgja allir einni ákveðinni stefnu. HENRI#*|LLOYD Göng DEMON í öllurrfs -atnaður í öllum veðrum frá kr. 3.900.- PEKING 18( 4 manna tjald 2 NITESTAR svefnpokar 5° ÆGIR EYJASLOÐ 7 101 REYKJAVÍK S. 91-621780 heimsmynd J Ú L í 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.