Heimsmynd - 01.07.1993, Side 87

Heimsmynd - 01.07.1993, Side 87
mýkt einfaldleiki, blómaktfnsar og fléttur •H Afturhvarf til sjöunda áratugarins hefur einkennt fatatísku síðast- liðin ár og fylgir hártískan alltaf stefnunni sem ríkir í klæðaburði. Stífar hárgreiðslur, glært ljóst hár, túperingar og unisexstíllinn sem kenndur er við bresku fyrirsætuna Twiggy hafa verið áberandi, en að sögn Torfa Geirmundssonar hár- greiðslumeistara felst ein helsta breyting í hártísku kvenna á tíunda áratugnum í kvenlegra og náttúru- legra útliti. Þegar náttúrulegt útlit fær að njóta sín. Einfaldar, kvenlegar og rómantískar brúðargreiðslur. Fallegir blómakransar eða fléttur undirstrika náttúruleikann. Hér skartar fyrirsæta tískufrömuðarins Vivienne Westwood „vöffluhárinu" sem aftur er orðið vinsælt. Margir eiga „hárvöfflujárn" frá fyrri tímum og þvi upplagt að draga það afturfram og breytatil. ínumar í klippingu og hárgreiðslu í dag L»eru þó ekki teknar hráar upp frá þessu tímabili, heldur útfærðar á nýjan hátt. Hekl- aðar húfur með ásaumuðum fléttum, skrautleg hárbönd, hattar og blómakransar eru áberandi hluti af greiðslunni. En hár- tískan er ekki einhliða og hárgreiðslumeist- arar eru frumlegri en svo að fylgja allir einni ákveðinni stefnu. HENRI#*|LLOYD Göng DEMON í öllurrfs -atnaður í öllum veðrum frá kr. 3.900.- PEKING 18( 4 manna tjald 2 NITESTAR svefnpokar 5° ÆGIR EYJASLOÐ 7 101 REYKJAVÍK S. 91-621780 heimsmynd J Ú L í 87

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.