Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Qupperneq 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Qupperneq 42
42 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 helga jónsdóttir, prófessor við hjúkrunarfræðideild háskóla Íslands, hefur hlotið inn- göngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna (american academy of nursing) fyrir rannsóknir sínar og þróun á heildrænni hjúkrun fyrir fólk með langvinna sjúkdóma. aðild að Bandarísku hjúkrunarakademíunni hljóta þeir sem hafa skarað fram úr í starfi við hjúkrun en samtökin eru meðal þeirra virtustu á sviði hjúkrunarfræði í heim- inum. inngöngunni fylgir nafnbótin „fellow of the american academy of nursing“ (faan). Rannsakar hjúkrun langveikra rannsóknir helgu hafa beinst að hjúkrun langveikra og þá einkum sjúklinga með lungna- og taugasjúkdóma og að fjölskyldum þeirra. Einkenni og reynsluheimur sjúk- linga, mótun og prófun meðferðarúrræða og mótun og mat á hjúkrunarþjónustu hafa verið meginviðfangsefni þessara rannsókna. rannsóknirnar hafa verið unnar í sam- vinnu hjúkrunarfræðinga í framhaldsnámi, sérfræðinga í hjúkrun og læknisfræði og í vaxandi mæli erlendra samstarfsaðila. helga lauk prófi í hjúkrunarfræði frá háskóla Íslands árið 1981. hún lauk meistara- prófi í hjúkrunarfræði frá háskólanum í Minnesota í Bandaríkjunum árið 1988 og doktorsprófi frá sama skóla árið 1994. Í doktorsverkefni sínu fjallaði helga um lífs- reynslu fólks með langvinna lungnasjúkdóma. helga hefur átt sæti í innlendum og alþjóðlegum nefndum um hjúkrun lungnasjúklinga og setið í ritstjórn alþjóðlegra fag- tímarita, fagráði rannÍS og stýrt alþjóðlegum ráðstefn um. hún hefur verið virk í uppbyggingu náms og rannsókna í hjúkrunarfræði á Íslandi. Síðustu fjögur árin var hún deildar forseti hjúkrunarfræðideildar háskóla Íslands. hún er for stöðumaður fræðasviðs um hjúkrun langveikra á Land spítala og prófessor við hjúkrunarfræðideild háskóla Íslands. Í Bandarísku hjúkrunarakademíunni eru um 2400 með limir og þeirra á meðal flestir fremstu leiðtogar heims í hjúkrunarfræði, hvort sem er á sviði menntunar, starfa, stjórn unar eða rannsókna. Samtökin voru stofnuð árið 1973 en markmið þeirra er að þjóna almenningi og hjúkrunarstéttinni með því að móta, samþætta og breiða út þekk- ingu í hjúkrunarfræði og hafa þannig áhrif á stefnumótun í heilbrigðismálum. Helga hlýtur inngöngu í Bandarísku hjúkrunarakademíuna Helga Jónsdóttir, prófessor við hjúkrunarfræði - deild Háskóla Íslands ásamt eiginmanni sínum. Helga hefur verið virk í uppbyggingu náms og rannsókna í hjúkr un ar - fræði á Íslandi. Síðustu fjögur árin var hún deildarforseti hjúkrun- arfræðideildar Háskóla Íslands. Hún er forstöðumaður fræðasviðs um hjúkrun langveikra á Landspítala og prófessor við hjúkrunar - fræðideild Háskóla Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.