Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Side 65

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Side 65
kvenna. Ef fatlaðar konur geta ekki nýtt búnað á heilbrigðis- stofnunum eða ef þær mæta fordómum og skilningsleysi dregur það úr líkunum á að þær leiti sér hjálpar og fái viðeig- andi heilbrigðisþjónustu. Mikilvægt er að heilbrigðisstarfsfólk gefi andlegum veik- indum ekki minni gaum en líkamlegum og hafi skilning á að manneskja geti t.d. bæði verið geðfötluð og með einhverfu eða þroskahömlun. að mati kvennanna, sem tóku þátt í rannsókn- inni, er mikilvægt að stórbæta geðheilbrigðisþjónustu í endur- hæfingu og tryggja að hún geti verið fjölskyldumiðuð. Einnig skiptir miklu máli að starfsfólk, sem sinnir geðheilbrigðsþjón- ustu og sálgæslu, hafi þekkingu og skilning á að fötlun sem slík er ekki harmleikur heldur sé það meðvitað um að það misrétti, sem fatlaðar konur verða fyrir út af skertum tækifærum og for- dómum, geti m.a. haft slæm áhrif á heilsu þeirra. Þá er mikil- vægt að fatlað fólk sé ekki álitið kynlaust og að fatlaðar konur séu ekki afskrifaðar sem kynverur og mæður (freyja haralds- dóttir, 2017). Heimildir austin, S., fox, D., og Prilleltensky, i. (2009). Critical psychology for social justice: Concerns and dilemmas. Í D. fox, i. Prilleltensky og S. austin (ritstjórar), Critical Psychology: An Introduction (2. útgáfa) (bls. 3–19). London: SagE Publications. Collins, P.h. (2002). Black Feminist Thought: Knowledge, Consciousness, and the Politics of Empowerment (2. útgáfa). London: routledge. freyja haraldsdóttir (2017). ‘I am discriminated against because I exist’: Psycho-emotional effects of multiple oppressions for disabled women in Ice - land (meistararitgerð, háskóli Íslands, reykjavík). Sótt á http://skemman. is/handle/1946/26559. galtung, j. (2007). introduction: Peace by peaceful conflict transformation — the TranSCEnD approach. Í j. galtung og C. Webel (ritstjórar), Handbook of Peace and Conflict Studies (bls. 14–34). new York: rout- ledge. garland-Thomson, r. (2001). re-shaping, re-thinking, redefining: feminist disability studies. Barbara Waxman Fiduccia Papers on Women and Girls with Disabilities. Washingtonborg: Center for Women Policy Studies. hague, g., Mullender, a., og Thiara, r.k. (2011). Losing out on both counts: Disabled women and domestic violence. Disability and Society, 26 (6), 757–771. Sameinuðu þjóðirnar (2006). Convention on the rights of persons with disa- bilities. Sótt á http://www.un.org/disabilities/default.asp?id=259. Thomas, C. (2007). Sociologies of Disability, ‘Impairment’ and Chronic Illness: Ideas in Disability Studies and Medical Sociology. London: Palgrave. WhO (2011). World report on disability. genf: World health Organization. „allir þekkja mína framtíð betur en ég sjálf“ tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 65

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.