Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Page 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Page 69
 Ljóst er að í mörg horn er að líta þegar kemur að því að gæta að öryggi sjúklinga á heilbrigðisstofnunum þegar spítala sýk - ing ar og dreifing ónæmra baktería er annars vegar. fram kemur á heimasíðu sóttvarnalæknis að á deildarskiptum sjúkrahúsum skuli samkvæmt reglugerð um sóttvarnarráðstafanir starfa sýk - inga varnanefnd og eftir atvikum sýkingavarnadeild sem hafi það hlutverk að skrá aðgerðatengdar sýkingar og stuðla að sýkingavörnum innan sjúkrahússins. Mjög virk sýkingavarna- deild er starfandi á LSh — og mikil sóknarfæri eru innan heil- brigðissviða háskólanna því sýkingavarnir eru enn sem komið er ekki kenndar sem námsgrein þrátt fyrir mikla þörf þar á. kenna verður um sýkingavarnir og vinnubrögð sem draga úr sýkingahættu frá byrjun náms til að festa í sessi góð vinnubrögð sjúklingum til handa. Til mikils er að vinna að hindra beint og óbeint snertismit innan heilbrigðisstofnana. hreinsun og sótthreinsun á marg- nota búnaði er auðveld leið til að gæta að öryggi sjúklinga okk - ar og er hluti að grundvallarsmitgát sem alltaf ber að beita gagn vart öllum sjúklingum. Sameiginlegt átak heilbrigðisstarfs- manna um að fara eftir leiðbeiningum í sýkingavörnum til þess að rjúfa smitleiðir getur hreinlega bjargað mannslífum. Heimildir Ásdís Elfarsdóttir jelle (2016). Sýkingar tengdar heilbrigðisþjónustu og smit- leiðir. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 1, 2–8. Bearman, g., Bryant, k., Leekha, S., Mayer, j., Munoz-Price, S., og White, j. (2014). healthcare personnel attire in non-operating room settings. Infection Control and Hospital Epidemiology, 35 (2), 107–121. Creamer, E., og humphrey, h. (2008). The contribution of beds to healthcare- associated infection: The importance of adequate decontamination. Journal of Hospital Infection, 69 (1), 8–23. European Centre for Disease Prevention and Control (2015). healthcare-asso- ciated infections in European hospitals. Sótt 2. október 2017 á: https:// ecdc.europa.eu/en/publications-data/healthcare-associated-infections- european-hospitals. folkehelseinstituttet (2016). nasjonal veileder for handhygiene. Sótt 1. október 2017 á https://www.fhi.no/globalassets/dokumenterfiler/rapporter/hand hygieneveileren.pdf klakus, j., Vaughn, n.L., og Boswell, T.C. (2008). Methicillin-resistant Stap- hylococcus aureus contamination of hospital curtains. Journal of Hospital Infections, 68, 189–190. kramer, a., Schwebke, i., og kampf, g. (2006). how long do nosocomial pathogens persist on inanimate surfaces? a systematic review. BMC In- fectious Diseases, 6 (130). Longtin, Y., Schneider, a., Tschopp, C., renzi, g., gayet-ageron, a., Schren- zel, j., og Pittet, D. (2014). Contamination of stethoscopes and physicians’ hands after a physical examination. Mayo Clinic Proceedings, 89 (3), 291– 299. Ohl, M., Schweizer, M., graham, M., heilmann, k., Boyken, L., og Diekema, D. (2012). hospital privacy curtains are frequently and rapidly contam- inated with potentially pathogenic bacteria. American Journal of Infection Control, 40, 904–906. Pinon, a., gachet, j., alexandre, V., Decherf, S., og Vialette, M. (2013). Micro- biological contamination of bed linen and staff uniforms in a hospital. Advances in Microbiology, 3, 515–519. rutala, W.a., og Weber, D.j. (2008). Guidelines for Disinfection and Steriliza- tion in Healthcare Facilities. Centers for Disease Control and Prevention. Sótt 2. september 2017 á: https://stacks.cdc.gov/view/cdc/47378. Schabrun, S., og Chipchase, L. (2006). healthcare equipment as a source of nosocomial infection: a systematic review. Journal of Hospital Infection, 63, 239–245. Statum Serum institut (2017). infektionshygiejne. Sótt 15. september 2017 á https://www.ssi.dk/~/media/indhold/Dk%20%20dansk/Smittebered- skab/infektionshygiejne/nir/nir%20Tekstiler.ashx. Sundhedsstyrelsen (2011). Vejledning om arbejdsdragt inden for sundheds- og plejesektoren. Sótt 15.september 2017 á https://www.sst.dk/udgivel- ser/2011/Vejledning%20om%20arbejdsdragt%20inden%20for%20sund- heds-%20og%20plejesektoren.aspx. Sýkingavarnadeild LSh (2015). gæðaskjal 24.01.01.02.01 nær- og fjærum- hverfi sjúklinga. reykjavík: Landspítali-háskólasjúkrahús. Treakle, a., Thom, k., furuno, j.P., Strauss, S., harris, a., og Perencevich, E. (2009). Bacterial contamination of healthcare worker’s white coats. American Journal of Infection Control, 31 (2), 101–105. uk Department of health (2010). uniforms and workwear: an evidence base for developing local policy. Sótt 2. október 2017 á http://webarchive.na- tionalarchives.gov.uk/20130107105354/http://www.dh.gov.uk/prod_cons um_dh/groups/dh_digitalassets/documents/digitalasset/dh_078435.pdf. uneke, C.j., og ijeoma, P.a. (2011). The potential for transmission of hospital- acquired infections by non-critical medical devices: The role of ther- mometers and blood pressure cuffs. World Health & Population, 12 (3), 5–12. Vårdhandboken (2017). hygien, infektioner och smittspridning. Sótt 12 októ- ber 2017 á: http://www.vardhandboken.se/kategori/hygien,_infektio ner_och_smittspridning. margnota búnaður á heilbrigðisstofnunum er varasamur sjúklingum tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 69 Hreinsun og sótthreinsun á margnota búnaði er auðveld leið til að gæta að öryggi sjúklinga okk - ar og er hluti að grundvallarsmitgát sem alltaf ber að beita gagn vart öllum sjúklingum.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.