Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Side 74

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Side 74
Tafla 4. Samþættar niðurstöður úr viðtölum og spurningalista Niðurstöður viðtala Niðurstöður úr spurningalista Vandamál og þarfir maka fyrir upplýsingar og stuðning sem 30% eða fleiri töldu vera vandamál Þema Dæmi Atriði sem spurt Töldu Óskuðu var um vandamál aðstoðar n (%) n (%) Sami maðurinn „Það náttúrlega bara breytist allt. Því þetta er jú sami maðurinn en Persónuleiki sjúklingsins 14 (48) 4 (14) en samt samt sko, það breytist allt sko líkamlega og persónulega finnst mér.“ hefur breyst „… hann hefur svolítið misst kjarkinn … svona eitthvað vanmáttugur … af því að hann var mjög kröftugur og það svona áður svona lét Að vera áfram virkur 9 (31) 1 (3) ekkert aftra sér.“ í félagslífi Hann hættir „Maður getur sagt sko þetta var sko eiginmaður og elskhugi … Samlíf/kynlíf 9 (31) 2 (7) að vera karlmaður og vinur náttúrlega, við erum miklir vinir sko, en ég myndi segja í dag er þetta miklu meira eiginmaður, vinur og sjúklingur …“ „Hann er ekkert að koma og taka svona utan um mig, það er eins og hann hafi farið allur svona til baka.“ Meðferð sem veitir „Náttúrlega alltaf þessi … kvíði sem að fylgir þessu, maður veit ekki Ótti vegna óvissu um 15 (52) 4 (14) okkur tíma saman hvað kemur næst og hvenær þetta versnar og mun þessi meðferð … framtíðina auðvitað er maður með hnút í maganum við það. Það er víst ekkert annað að gera en að bíða.“ „… auðvitað vitum við hverslags ástand þetta er alveg eins og ég geri Sætta mig við veikindi 13 (45) 3 (10) mér grein fyrir því að hérna … en þá kemur það og þá tekur maður sjúklingsins bara á því, en það er óskaplegur munur að vera tvö … en við erum alveg ákveðin í því að við ætlum bara að vera jákvæð meðan það er jákvætt.“ Vera með í þessu „Meira með hvað er planið … og já, bara hverjar líkur eru og annað, Að vita hvaða líkamlegum 10 (34) 6 (21) ferli bara að fá að vera með í þessu ferli.“ einkennum ég á að taka eftir „Ég finn að það er honum mjög mikils virði að ég fer í öll þessi viðtöl Að taka ákvarðanir 10 (34) 4 (14) og af því að ég hugsaði bara, það gengur ekki ef ég á að fara að mjólka Skortur á skriflegum 10 (34) 6 (21) úr honum allar upplýsingar hvað var sagt.“ upplýsingum Að deila byrðinni „Mér finnst vanta heildarpakka á þetta þar sem allt er tekið, félagsleg Ótti um eigin heilsu 13 (45) 2 (7) réttindi, fjárhagur og allt svoleiðis. Hafa pakka í viðtali eitt sem er boðið að fyrra bragði, maður er í lausu lofti, haldið meira utan um … að Erfiðleikar við að sýna 10 (34) 5 (17) upplýsingarnar kæmu meira til manns.“ tilfinningar „Það vantar þessi tengsl einhvern veginn, það vantar að maður viti að Að skilja sjúklinginn 9 (31) 2 (7) maður geti farið eitthvað og talað bara í trúnaði … að maður fái eftir einan einhvern tengilið, einhvern sem maður getur hringt í ef maður vill fá Minni tekjur vegna 9 (31) 2 (7) einhverjar frekari upplýsingar eða vill fá að létta á sér.“ veikindanna Hann hættir að vera karlmaður Þetta þema felur í sér lýsingar kvennanna á tapi karlmennsk- unnar, breytingu á kynlífi og nánd í sambandinu. Flestar ræddu hvernig „slökkt“ er á kynlífinu og það heyrði fortíðinni til enda varð maðurinn ekki fyrir neinni „hugljómun“ lengur við að sjá kvenfólk: „Kannski stærsta reynslan er að hann hættir eiginlega alveg að vera karlmaður eða svoleiðis … það tók bara fyrir það svona kynferðislega séð.“ Öðrum var það léttvægara þar sem kynlífið hafði þegar verið lítið og því „ekkert sem við söknum þannig lagað … ja maður er nú orðinn svo gamall.“ Einnig ræddu flestar hvernig nándin í sambandinu minnkaði og snert- ing, faðmlög og blíðuhót hurfu eins og hér kemur fram: „… hann tekur sjaldnar utan um mig eða svona eins og ég segi stundum, við getum nú faðmast eða eitthvað svoleiðis, það er eins og hann verði eitthvað miður sín.“ Þau hjálparmeðul, sem sum paranna höfðu fengið, voru ýmist ekki notuð eða reyndust gagnslaus. Allar sögðust konurnar sætta sig við orðinn hlut, þær álitu þetta manninum mun þungbærara og gættu þess „að gera ekki gera neinar kröfur á hann“. Meðferð sem veitir okkur tíma saman Afleiðingar meðferðarinnar, svo sem tap karlmennskunnar, fannst flestum konunum lítilvæg fórn eins og hér kemur fram: „… það er hálf ömurlegt en við höfum alveg komist í gegnum það … ég bara set þetta inn sem hluta af þessu að þetta sé bara svona.“ Þær reyndu að taka hlutunum með jafnaðargeði og full- vissuðu makann um að samband þeirra myndi ekki breytast þar sem aðalatriðið væri að fá að hafa hann áfram sér við hlið. „Hann hefur verið heppinn að þetta virkar svona vel en auðvitað katrín blöndal o.fl. 74 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.