Skírnir - 01.04.2006, Blaðsíða 143
SKÍRNIR
KVEÐIÐ EFTIR ... SPÁNSKU KVÆÐI
141
Cosa viva parecia:
Procuré pasar un dia,
Y salpicóme, etc.
Entre las guijas hacia
Mil cortadillos y quiebros,
Que con el son me decia:
Fiéme del agua fria,
Y salpicóme, etc.
La mi pulida servilla
Mojada me la dejó,
Y riéndose quedó
Con las flores de su orilla:
Estarme quiero en la villa
Dias y noches;
Y salpicóme;
No haya miedo, mi madre,
Que por él torne.14
virtist hann lifandi vera:
Ég reyndi að láta einn dag líða,
og hann skvetti á mig o.s.frv.
Meðal steinvalanna
gerði hann marga skurði og brot
og með hljóðinu sagði hann mér:
Ég treysti kalda vatninu,
og hann skvetti á mig o.s.frv.
Fínu ilskóna mína
bleytti hann
og hlæjandi hélt hann
eftir blómunum á bakka sínum:
Ég vil vera í þorpinu
daga og nætur;
og hann skvetti á mig;
ekki óttast, móðir mín,
að ég snúi aftur til hans.
Hér er að öllum líkindum kominn sá texti sem Geibel byggði þýð-
ingu sína á. Ég hef borið hann saman við tvær aðrar útgáfur sem ég
hef komið höndum yfir (þær eru þó ekki meðal þeirra sem Geibel
vísar til). Onnur þeirra kom út í Madríd 1829.15 Hin var prentuð í
Valladolid svo snemma sem árið 1605.16 Textinn er samhljóða í þeim
öllum. Kvæðið um lækinn er þó enn eldra en ætla mætti af útgáfunni
frá 1605 og er komið úr munnlegri geymd síðmiðalda og endurreisn-
ar. Það er til þeirrar alþýðuhefðar sem Jónas vísar þegar hann kemst
14 Tesoro de los romanceros y cancioneros espafioles históricos, caballerescos,
moriscos y otros recogidos y ordenados por don Eugenio de Ochoa. Coleccion
de los mejores autores espaholes. Tomo XVI. París: Casa editorial Garnier
Hermanos [1838], bls. 208-209 (kvæðið er nr. 53 í flokknum „Letras amorosas,
doctrinales y satiricas“).
15 Cancionero y romancero de coplas y canciones de Arte Menor, letras, letrillas,
romances cortos y glosas anteriores al siglo XVIII, pertenecientes á los géneros
Doctrinal, Amatorio, Jocoso, Satirico, &c. Por D. Agustin Duran. Madríd: Im-
prenta de D. Eusebio Aguado 1829, bls. 109 (kvæðið er nr. 61 í flokknum
„Letras amorosas“).
16 Segvnda parte del romancero general, yflor de diuersa Poesia. Recopilados por
Miguel de Madrigal. Con Priuilegio, en Valladolid, por Luis Sanchez 1605, bls.
81-82.