Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 15

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Blaðsíða 15
Samkvæmt venjulegri málnotkun eru slíkar setningar ótækar og draga má í efa að notkun þeirra sé útbreidd. Þær virðast aðeins koma fyrir á allra síðustu áratugum, en elsta dæmið sem við höfum fundið er úr barnasögu eftir Kára Tryggvason frá miðri tuttugustu öld. (14) Rigni það, rigni það bara. Hann Pétur litli Pálsson getur líka boðið veðrinu byrginn.  (Vorið 1950(3):81) Dæmi sem þessi kunna að vera til marks um að leppurinn sé að breytast í gervifrumlag. Við fjöllum ekki um þetta atriði nánar hér en vissulega væri vert að kanna það betur (sjá líka Höskuld Þráinsson, Sigríði Sigur - jóns dóttur, Hlíf Árnadóttur og Þórhall Eyþórsson 2015:85‒86). 2.3 Gervifrumlagið hann í íslensku og öðrum norrænum málum Þó að uppkoma leppsins það í íslensku hafi hlotið talsverða athygli fræði - manna (sjá einkum Eirík Rögnvaldsson 2002 og Heimi Frey Viðarsson 2009) er okkur ekki kunnugt um að saga gervifrumlagsins hann hafi verið skoðuð sérstaklega. Leit í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans (ROH), Íslensku textasafni (ÍT), Íslenska trjábankanum (IcePaHC) og Tímarit.is leiðir í ljós að veður-hann er þekktur þegar í lok 18. aldar og við upphaf 19. aldar, eins og sjá má í dæmum (15) og (16). Um það bil hundrað ár eru á milli elstu skjalfestu dæmanna um hann á undan (15) og á eftir persónu- beygðri sögn (16).7 (15) a. Þorra dægur þykja löng, / þegar hann blæs á norðan. (ROH, Hrólfs rímur kraka, 17.–18. öld)8 b. Hann er að hvessa. Það er komið rokviðri! (ROH, Narfi, 1798)9 c. hann snjóaði hjer mest síðari part dags h. 25. er hann gekk til útsuðurs.  (Ísafold 1884(14):53) d. Þetta er ljóta illviðrið – hann rignir allt af jafnt og þjett! (Ísafold 1890(43):171) Þegar veðrið kólnar og vindinn hvessir — þá snjóar hann 15 7 Í dæmi (16) er skilyrðissetning með sögn í viðtengingarhætti fremst (rigni hann ‘ef hann rignir’). Ekki hefði komið til greina að hafa hann í fyrsta sæti. Það sýnir svo ekki verður um villst að hann hverfur ekki á eftir persónubeygðu sögninni, ólíkt leppnum það. 8 Eins og ónefndur ritrýnir bendir á mætti hugsanlega túlka hann í dæmi (15a) sem persónufornafn sem vísar í sjálfan Þorra. Það á hins vegar ekki við um hin dæmin í (15). 9 Tekið skal fram að ekkert í undanfarandi samtali eða lýsingu í leikritinu gefur tilefni til að greina hann í þessu dæmi sem vísandi persónufornafn. Því er lýst hvernig mælandi setn- ingarinnar, Guttormur, kveður vísur og kembir. Hann stendur síðan upp, gengur um gólf, lítur út um glugga og segir upp úr þurru setninguna í (15b) (Sigurður Pétursson 1950:77).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.