Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Side 64

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Side 64
Ef sig er veikt fornafn er það ekki fullburða nafnliður heldur einhvers konar minni eining í setningafræðinni. Sú skýring að sig sé VF í svona setn ingum samræmist því þeirri staðreynd að samtengingar ganga helst ekki nema með setningarliðum af sama tagi. Til dæmis gengur vel að tengja saman tvo nafnliði, tvo lýsingarorðsliði eða tvo atviksliði með sam- tengingunni og en ekki ef liðirnir eru ósamstæðir, t.d. ef um er að ræða lýsingarorðslið og nafnlið, sbr. Chomsky (1957:36). Eftirfarandi dæmi um þetta fyrirbæri í íslensku eru frá Höskuldi Þráinssyni (1979:93). (29)a. Jón er [NL kennari] og [NL bóndi]. b. Jón er [LL stór] og [LL sterkur]. c. Jón var [AtvL hér] og [AtvL þar]. (30)a. *Jón er [LL sterkur] og [NL kennari] b. *Jón var [AtvL hér] og [LL stór]. c. *Jón var [NL kennari] og [AtvL þar]. Ef við segjum að Jón sé fullburða nafnliður en sig sé einhvers konar frá- brugðinn persónuþáttaliður þá kemur ekki á óvart að ekki sé hægt að tengja svona liði saman. (31) *Svo var drifið [PersL sig] og [NL Jón] á ball. Rifjum nú upp dæmi (20), Jón segir að það hafi verið rakað sig. Eins og kom fram er setningin tvíræð fyrir málhafa sem hafa nýju þolmyndina — við getum ímyndað okkur að Jón hafi sagt annaðhvort Það var rakað sig (aftur- beygð þolmynd) eða Það var rakað mig (nýja þolmyndin). Við héldum því fram að þegar merking (20) væri að x hefði rakað x, þá væri sig VF (aftur- beygð þolmynd) en þegar merkingin væri að einhver hefði rakað Jón, þá væri sig SF (nýja þolmyndin). Þetta getum við nú sannreynt með fylgi - umsögnum og samtengingu, sem við tiltókum hér fyrir ofan sem rök fyrir því að afturbeygða fornafnið í afturbeygðri þolmynd væri VF. (32) a. Jón segir að það hafi verið rakað sig fullan. b. Jón segir að það hafi verið rakað sig og Guðmund. Þótt (20) sé tvíræð í máli þeirra sem hafa nýju þolmyndina er mikilvægt fyrir greiningu okkar að (32a) og (32b) eru það ekki. Setningarnar eru ein- göngu tækar í máli þeirra sem hafa nýju þolmyndina og þá aðeins með langdrægri afturbeygingu. Í (32a) þýðir þetta að einhver (annar en Jón) rakaði Jón fullan (á meðan Jón var fullur) og í (32b) hafi einhver (annar en Jón) rakað bæði Jón og Guðmund. Þessar setningar, með fylgumsögn og Anton Karl Ingason o.fl.64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.