Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 84

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 84
um hann hafa verið skiptar skoðanir. Meðal elstu vísbendinga um tví - hljóð un eru rithættir á borð við „ei“ fyrir é, sem lengi var talið að kæmu fyrst fyrir í handriti frá lokum 13. aldar, og gerði Hreinn Benediktsson ráð fyrir því að breytingin hefði hafist um það leyti (1959:298–9, 1977: 29). Aðrir fræðimenn nefna yngri tímaskeið; Oskar Bandle taldi heim ildir sýna að tvíhljóðun ó og á hefði byrjað í síðasta lagi á 15. öld og tví hljóð un æ í síðasta lagi á 14. öld (1956:34–6). Í yngri yfirlitsritum er ekki alltaf rætt um aldur tvíhljóðunar (Stefán Karlsson 1989:8 og Kristján Árna son 2005: 332) en þar sem það er gert virðast menn almennt hallir undir að hún hafi hafist á 14. öld (Skomedal 1969:138, Küspert 1988:185 og Schulte 2002: 888). Nýlega hefur Jón Axel Harðarson vakið athygli á dæmum um „ei“ fyrir é í handriti frá því snemma á 13. öld (2001:53, 2004:205). Þessar vís- bendingar um að tvíhljóðun sé eldri en talið hefur verið urðu mér tilefni til þess að kanna hvort í fornum handritum (þ.e.a.s. lýsingum á staf setn - ingu og stafréttum útgáfum þeirra) reyndust fleiri vísbendingar af þessu tagi. Athugunin skilaði talsverðum fjölda dæma sem benda til þess að fram mæltu sérhljóðin é og æ hafi tvíhljóðast þegar um eða fyrir 1200. Ekki fundust svo gamlar heimildir um tvíhljóðun uppmæltu hljóðanna ó og á og sennilega er breyting þeirra nokkru yngri. Björn K. Þórólfsson hélt því fram að tvíhljóðun æ hefði ekki getað náð mikilli útbreiðslu fyrr en eftir miðja 16. öld vegna þess að rím é : æ, sem bæri vitni um einhljóðsframburð æ, væri algengt í öllum kveðskap fram að þeim tíma (1925:xviii, sjá dæmi í 5. kafla). Raunin er hins vegar sú að Björn ofmat stórlega tíðni rímsins, sem enn fremur er óvíst að endur- spegli óbreytt æ heldur virðist önnur skýring á rími é : æ mun fýsilegri (sjá 5. kafla). Skipan efnis er svo háttað: Í 2. kafla er yfirlit um sérhljóðakerfi forn- máls og helstu breytingar þess fram til um 1300, með áherslu á þætti er skipta máli í sambandi við tvíhljóðun. Í 3. kafla er farið yfir heimildir um aldur tvíhljóðunar, bæði þær sem hingað til hefur verið horft til við tíma- setningu breytingarinnar og aðrar sem í þessu samhengi eru nýjar. Í 4. kafla er fjallað um nokkur vandasöm atriði í sögu íslenskrar stafsetningar sem virðist hægt að skýra sé gengið út frá því að tvíhljóðun sé jafngömul og hér er gert ráð fyrir. Í 5. kafla er fjallað um rím é : æ og í 6. kafla eru helstu niðurstöður teknar saman. Aðalsteinn Hákonarson84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.