Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 99

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2016, Síða 99
(4)a. Húnninn gjörir með heift og æði hlaupa að Gretti,34 höggið þegar með hrammnum setti, hinn í móti sverðið rétti. (Grettisrímur 7.24, Rs 1:87) b. Bræður skæðir börðust vel, bjóðast úlfi verðar, ýtar nýta unda þél, allar spilltust gerðar. (Sturlaugsrímur 6.16, Rs 1:498) Að mati Björns sýnir þetta (1925:xi): að á stuttu og löngu a, i, o, u, hefur verið meiri munur en á e, é, og kemur það ágætlega heim við nútíðarmálið. Núverandi hljóðgildi á vafalaust rót sína að rekja til þessa munar. Í 2. kafla var því haldið fram að vegna breytinga á hljóðgildi hefðu pör langra og stuttra sérhljóða með sama hljóðgildi verið úr sögunni þegar í kring um 1300. En frá þessu eru undantekningar. Síðari hluti hljóða - sambands ins [jɛː] < é, sem virðist hafa náð talsverðri útbreiðslu þegar á 14. öld, hafði að öllum líkindum nokkurn veginn sama hljóðgildi og gamalt stutt e [ɛ] eftir lækkun þess úr [e]. Við hljóðdvalarbreytinguna féllu þessi hljóð saman og ríma í nútímamáli, sbr. t.d. létu : metu og él : sel.35 Önnur pör sérhljóða, þar á meðal á ~ a og ó ~ o, héldust hins vegar aðgreind þrátt fyrir samfall lengdar. Þar sem þessi nýlunda, að ríma saman upprunalega löng og stutt hljóð, nær eingöngu til parsins é ~ e, en ekki til að mynda á ~ a eða ó ~ o, telur Björn að hljóðgildi síðari paranna hafi verið orðið ólíkt á tíma elstu dæma Aldur tvíhljóðunar í forníslensku 99 34 Grettisrímur eru aðeins varðveittar í Kollsbók (handriti frá um 1480–90, Ólaf ur Halldórsson 1968:xxxvi). Þar er ritað „hunínn“ fyrir húnninn 112v12. Í fljótu bragði virð ist sennilegast að sakir kæruleysis hafi skrifari ekki hugað að muninum á einföldu og tvö földu n-i í fyrra atkvæðinu. En Haukur Þorgeirsson hefur bent mér á vísbendingar, t.d. úr kveð - skap, um að á 15. og 16. öld hafi mynd nefnifalls eintölu nafnorða eins og þjónn og sveinn verið fallin saman við þolfallið í máli sumra, sbr. t.d. rímin tón (þf.) : þjón (nf.) og þjón (nf.) : frón (þf.) úr Lárentíusdikt (er. 45 og 58, ÍM 2:373–4) og svein (nf.) : bein úr Lokr um (3.19, Rs 1:303). Í Grettisrímum sjálfum rímar á einum stað nefnifall ein tölu karl kyns af lýsing- arorðinu vænn við bæn, sbr. vísuorðið þegninn væn fyrir Þorfinns bæn (8.7, Rs 1:92, stafsetn- ing eftir nútímavenju). Hugsanlegt er því að mynd nefnifalls ein tölu orðs ins húnn hafi í máli höfundar Grettisrímna í raun verið hún. 35 Önnur undantekning er á í stöðu á eftir v sem að öllum líkindum sætti ekki tví - hljóð un, en var áfram langt einhljóð með sama hljóðgildi og stutt o [ɔ]. Við hljóð dvalar - breyt ing una féllu síðan (v)á og o saman, sbr. t.d. voði (váði) : boði og von (ván) : son í nútíma máli (sjá nánar síðar í þessum kafla).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.