Gríma - 01.09.1941, Side 27

Gríma - 01.09.1941, Side 27
UM SANDHOLTSFEÐGA 5 kaupmaður eftir föður sinn í Reykjavík, eins og síð- ar verður sagt frá. Áður var þess getið, að Egill Sandholt hefði verið efnaður maður eftir veru sína í Grænlandi, enda var hann þess megnugur að kaupa einn verzlunarstað konungsverzlunarinnar, þegar þeir voru seldir. Það var verzlunin í Keflavík, sem hann keypti og greiddi kaupverðið í peningum út í hönd. — í Keflavík var hann svo í nokkur ár, en fluttist síðan til Reykjavík- ur og var þá orðinn heilsubilaður. Hann hafði, eins og margir fleiri, sem til Grænlands fóru, ekki þolað loftslagið þar og tekið þar brjóstveiki eða tæringu, sem dró hann til dauða nokkrum árum síðar. — Þeir voru miklir mátar, Benedikt Gröndal eldri ass- essor og Egill Sandholt, enda ættaðir úr sama byggð- arlagi. Gröndal mun hafa misst heilsuna um sama leyti og Egill dó, og bendir til þessa vísa ein, sem Gröndal orti, og er hún svona: Gröndal undir gröf sig bjó, gugnuðu tær og fingur, árið sem hann Egill dó, annar Mývetningur. Óli Sandholt var fæddur í Reykjavík 8. nóvember 1790 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Það er sagt, að það hafi verið hann, sem Aníka móðir hans kar í poka á bakinu um götur höfuðstaðarins. — í’egar Englendingar fóru fyrst að reka verzlun í Heykjavík eftir aldamótin 1800 og aðallega árið 1809 og þar á eftir, komst Óli Sandholt, þá unglingur, í þjónustu þeirra og reyndist svo vel hjá þeim, að hann varð síðar verzlunarstjóri þeirra í Reykjavík og Keflavík. — Forstöðumaður ensku verzlunarinnar í Reykjavík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.