Gríma - 01.09.1941, Side 35

Gríma - 01.09.1941, Side 35
UM SANDHOLTSFEÐOA 13 og máttu því teljast til annarrar tegundar manna en Sandholtsbræður tilheyrðu, sem voru vel menntaðir menn, af góðum ættum komnir. — Þeir höfðu því betri forsendur til þess að geta komið fram eins og siðuðum mönnum hæfði. Ein saga er sögð um kurteisi Árna Sandholts, og segi eg hana hér til gamans. — Hann var staddur í Stykkishólmi í haustkauptíðinni, og voru margir Dalamenn að koma sjóveg með ull sína ofan af Skógarströnd. Árni gekk ofan á bryggjuna, þegar bátarnir voru að lenda hlaðnir ullarpokum, heilsaði Dalamönnum með mestu virktum og bauð þá vel- komna í kaupstaðinn. — Einn þeirra, sem þarna var á ferð, var Jón bóndi á Breiðabólsstað í Sökkólfsdal, sem var einn mesti fjárbóndi í Dölum á sínum tíma. Þegar Jón var að lenda, komu þeir Árni Sandholt °g Sæmundur gamli skipasmiður niður bryggjuna; bauð Sandholt Jón velkominn og tók sérstaklega djúpt ofan fyrir honum og heilsaði honum virðulega. Sagt er, að Sæmundi hafi þótt nóg um þetta og sagt við Árna Sandholt á leiðinni upp bryggjuna: „Mér þótti þér hneigja yður djúpt fyrir Jóni á Breiða, Sandholt minn!“ Þá er sagt, að Árni hafi svarað: „Eg var nú reyndar líka að heilsa ullarpokunum hans“, og um leið er sagt, að hann hafi hnippt í Sæ- mund gamla, vin sinn. — Fleiri sögur þessari líkar voru sagðar um Árna, og átti öll kurteisi hans að eiga rót sína í hagsýnisástæðum, en slíkt var þó ekki sannleikurinn; hitt var sönnu nær, að Árni Sand- holt var að eðlisfari siðaður og kurteis og auk þess svo mikill góðvildarmaður, að framkoma hans bar þess daglega vott. — Hins vegar var það ekkert óeðlilegt, að slík skoðun myndaðist meðal almenn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.