Gríma - 01.09.1941, Side 37

Gríma - 01.09.1941, Side 37
ÚM SANDHLOTSFEÐGA Í5 tilsvar sagði Sigurður síðar, að sér hefði þótt verra en verstu skammir.1) Sumarið eftir var Sigurður enn staddur vestur í Ólafsvík og kom í búðina til Sandholts og bað Sigurður eða einhver samferða- manna hans um sykur, sem lítið var orðið til af, og svo nærgöngull var hann við Árna um að fá sykur- inn, að Árni varð ergilegur og sagði, að fjandinn mætti eiga þann sykur, sem þar væri til, en Sigurð- ur, sem var skáldmæltur, kvað þá: Vist hefur drottinn vald á því að veifa hefndarsverði; Sandholts-búða álnum f eldur og rotnan verði. — Svo einkennilega vildi til, að verzlunarstaðurinn í Ólafsvík brann til kaldra kola um haustið, og þá fékk þjóðsaga þessi vængi. — Fyrstu áratugina eftir það er verzlunin var gefin frjáls 1786 og jafnvel allt fram yfir miðja 19. öld, varð, mót von manna, lítil eða svo að segja engin samkeppni um verzlunina hér á landi, svo að heita mátti, að sama ófrelsi og höft héldust eftir sem áður. Það eina, sem jók samkeppnina, var þegar lausa- kaupmenn eða spekúlantar voru að koma á skipum og selja varning sinn á höfnunum. — Þessir lausa- kaupmenn voru fastakaupmönnunum engir aufúsu- gestir. Þeir þóttust eiga forgangsrétt til viðskipt- anna á staðnum og hafa til þeirra unnið, því að þeir hefðu lagt fé sitt í hús, áhöld og vörubirgðir á staðn- um, og svo lánað mönnum allan veturinn. Þeim þótti því öll sanngirni mæla með því, að þeir fengju af- Ú Sbr. Lbs. 1682 4to.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.