Gríma - 01.09.1941, Síða 40

Gríma - 01.09.1941, Síða 40
18 UM SANDHOLTSFEÐGÁ rún hið prýðilegasta uppeldi og varð fyrirmyndar kona. Hún giftist svo Einari gullsmið Skúlasyni á Tannstaðabakka í Miðfirði, og eru góðir og gáfaðir menn af henni komnir og eru þeir því einu afkom- endur Árna Sandholts hér á landi. — Árni Sandholt varð ekki langlífur fremur en faðir hans og afi. Hann varð aðeins 55 ára gamall. — Vor- ið 1869 fór hann að venju til íslands, til þess að líta eftir verzlununum, og kom til Ólafsvíkur. Þegar hann hafði lokið störfum sínum í Ólafsvík, Búðum og Stykkishólmi og var kominn til ísafjarðar, varð hann veikur og lá þar þunga legu í fullar sjö vikur og svo dó hann þar 3. september. — Einhver Vest- firðingur, líklega séra Árni prófastur Böðvarsson á ísafirði, segir m. a. í eftirmælum1) eftir Árna Sand- holt, að hann hafi verið „einn af þeim merkismönn- um vorrar fósturjarðar, er hún hlaut of snemma á bak að sjá“. — Um haustið kom Bardenfleth tengda- sonur Árna til ísafjarðar og sótti lík hans og flutti með sér til Danmerkur, og þar var það jarðsett. — Bjarni Sandholt var sex árum yngri en Árni bróð- ir hans og var fæddur árið 1820. Hann var stúdent úr Bessastaðaskóla, en gekk svo eins og Árni í þjón- ustu mágs síns, Clausens í Ólafsvík, og gjörði síðan verzlun að lífsstarfi sínu. Hann var um nokkur ár við verzlunina í Ólafsvík, en svo fluttist hann einnig til Kaupmannahafnar. Bjarni fór síðan á hverju vori til íslands á skipi sínu, hlöðnu varningi, og verzlaði á sumrin á ýmsum höfnum fyrir Norðurlandi, aðal- lega á Húnaflóa, áður en föst verzlun kom á Borð- eyri. — i) Þjóðólfur XXII 12/13.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.