Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 44

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 44
22 UM SANDHOLTSFEÐGA verzlunarmanni í Ólafsvík, sem Hyhling hét, en dóttir þeirra var Ása, sem var gift Schytte, mikils- metnum málaflutningsmanni í Kaupmannahöfn, en þau voru foreldrar Fridu barónessu von Kaulbach, sem enn er lifandi suður í Miinchen. Maður hennar var frægur listmálari, barón von Kaulbach og þriðji í röðinni forfeðra sinna, sem höfðu verið hirðmálar- ar Hohenzollern-ættarinnar, og eru því flestar and- litsmyndir þýzku keisaranna og Prússakonunga á síðustu öld eftir þá feðga. Barónessan heitir Hólm- fríður fullu nafni og ber nafn formóður sinnar, Hólmfríðar dóttur Páls lögmanns Vidalins, konu Bjarna á Þingeyrum, og hefur það nafn haldizt í ættinni1. Frida Schytte, eins og barónessan kallaði sig, var fræg fyrir yfirburða fiðluleik um alla Ev- rópu, áður en hún giftist baron von Kaulbach, sem var orðinn gamall maður, þegar þau áttust, en sonur þeirra er núverandi „stamherra“ Kaulbachsættar- innar, og dóttir þeirra er Ása, sem fyrir nokkrum ár- um var hér tvisvar á ferð í fylgd með finnsku söng- konunni Signe Liliequist. Þriðja systirin var Sigríður, sem giftist Pétri Guð- mundssyni verzlunarstjóra á ísafirði, bróður Sveins á Búðum. — Pétur drukknaði ásamt tveim sonum sínum uppkomnum í ísafjarðardjúpi 1863, og varð þá Sigríður ekkja með fjórar dætur sínar í ómegð, en ein þeirra var sú mikla ágætiskona Sigríður, sem átti Hagbard Thejll kaupmann í Stykkishólmi, en þau voru foreldrar Sigríðar móður dr. Helga Tómas- sonar. Yngst Sandholtssystra var Ingibjörg, sem átti Sig- fús sýslumann Skúlason, sem kallaði sig Schulesen. Árið 1860 ferðaðist Sveinn Skúlason ritstjóri Norðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.