Gríma - 01.09.1941, Side 50

Gríma - 01.09.1941, Side 50
28 FRÁ KRISTJÁNI FÓTALAUSA til að hlífa hnjánum, er hann skreið, — og varna kulda. Kristján þótti styggur í skapi við fullorðið fólk, ef gert var á hluta hans með ertni eða áleitni einhvers konar, sem lítið mun hafa átt sér stað, því að hús- bændur bönnuðu slíkt; enda var það bæði: að menn aumkuðu Kristján, enda þótti hann ekki árennileg- ur, ef honum mislíkaði eða reiddist. d. Frá Kristjáni og Þorgrfmi Laxdal. Eitt sinn var Kristján á Stóruvöllum hjá Jóni bónda Benediktssyni. Var þar þá til heimilis Þor- grímur Laxdal, sonur Gríms Laxdals bóksala á Ak- ureyri. Var hann hrekkjóttur og ófyrirleitinn. Var það þá eitt sinn, er Kristján gekk örna sinna úti við, að Þorgrímur réðist að honum og ætlaði að fella hann aftur á bak. En Kristján náði með stúfum sín- um til Þorgríms, og var hann þá sem læstur í skrúf- stykki. Kom Kristján Þorgrími undir sig og þjarm- aði svo að honum, að ekki glettist hann framar til við Kristján. e. Trú og skoðanir Kristjáns. Trúmaður var Kristján á sinn hátt. Bæði heyrðu menn hann stundum biðja fyrir sér, og einnig lét hann stundum í ljós, að örkuml sín og mótlæti væri refsing frá Guði fyrir illsku sína og ósvífni á yngri árum. Eitt sinn, er Kristján dvaldist á Stóruvöllum, var þar tilrætt um lögun jarðarinnar. Sögðu piltar Krist- jáni, að hún væri hnöttótt og að menn og dýr byggju bæði ofan á henni og neðan á. Kristján tók slíku fá- lega og ekki þykkjulaust. Hugði hann verið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.