Gríma - 01.09.1941, Qupperneq 63

Gríma - 01.09.1941, Qupperneq 63
HELFÖR JÓNS EGILSSONAR 41 leið, og var þá þegar safnað mönnum og hafin leit að Jóni. Sáust þess glögg merki, að hann hafði kom- á Fuglaeyrar, því að þar voru fyrir hross þau, er hann hafði verið að leita að, og þar fannst húnn af staf hans. Var þá leitað víða um heiðina hvað eftir annað um veturinn, en það kom fyrir ekki. Aður en fregnir bárust um ferð þeirra félaga, varð að kvöldi til vart við kynlega ókyrrð á nokkrum bæjum í Þingi og í Haganum; bar mest á því á Hóla- baki, og heyrðist þar barið mikið högg ofan í bað- stofuþekjuna. Þegar fréttist um hvarf Jóns, tóku menn eftir því, að mest hafði á ókyrrleikanum borið a þeim bæjum, þaðan sem hross þau voru, er Jón hafði komið með í Fuglaeyrar. Hundur Jóns skilaði sér heim á Breiðabólsstað þrem dögum eftir það er þeir félagar höfðu skilið uppi á heiðinni; hafði hans ekki orðið vart fyrr á öðrum bæjum, og var því talið líklegast, að hann hafi ekki yfirgefið húsbónda sinn fyrr en hann var látinn. — Eftir þenna atburð fór að bera á því, að þegar Þorsteinn kom á bæi, heyrð- ust högg og önnur ólæti á undan honum; stundum var engu líkara en að einhver væri að renna sér nið- ur húsþekju. Var talað um þetta við Þorstein, og var honum að því hin mesta raun. Svo brá og við, að eftir þetta mátti Þorsteinn aldrei vera einn á ferð, þegar veður var dimmt, því að þá villtist hann jafnan, hvað kunnugur sem hann var; hafði það aldrei komið fyrir hann áður. Um þessar mundir átti heima á Helgavatni, sem er skammt frá Breiðabólsstað, kona sú, er Sesselja hét °g var kölluð Grasa-Sesselja, því að hún lá oft vik- um og mánuðum saman á grasafjalli; var hún kjark- kona mikil og var stundum ein síns liðs við grasa-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.