Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 84

Gríma - 01.09.1941, Blaðsíða 84
 62 HULDUFÓLKSSÖGUR unnar. Sagði Björg henni sögu þessa eftir Grími, og taldi hún hann vandaðan og sannorðan mann. Þegar Grímur var barn, um eða innan við tíu ára aldur, var hann með foreldrum sínum á bæ nokkr- | um, þar sem var götubaðstofa, eins og þá tíðkaðist víða. Ut frá miðri hlið baðstofunnar var afþiljað stofuhús, er notað var handa gestum og oftast lokað. Gangur var upp úr götunni, gegnum hápallinn milli rúmgafla, inn í stofu þessa. Sú var venja þar á bæ, eins og annarsstaðar, að fólk tók sér rökkursvefn á vetrum. Grímur svaf til fóta gamallar konu í rekkju, er lá að stofuganginum, og var hola hans við þann gaflinn, sem að ganginum vissi. Börnum gekk oft erfiðlega að festa blund á þessum rökkurstundum. og svo var um Grím. Þótt hann yrði' að hýrast þarna við svæfil sinn, til þess að hafa hægt um sig, þá vakti hann venjulega og laut þá oft fram á gaflinn. \ — Það var einhverju sinni á öndverðum vetri, þegar allt hitt fólkið í baðstofunni var sofnað, að Grímur heyrði umgang og sá ljós inni í stofunni; var þar fólk á ferli, en stúlka nokkur kom að framan með ýmsar vistir og gekk um beina í stofunni. Um leið og stúlka þessi gekk inn hjá Grími, stakk hún upp í hann mola af einhverju, sem honum fannst sætt og bragðgott, og þá sofnaði hann rétt á eftir. Þessu fór fram fleiri kvöld; varð drengurinn ekkert hræddur við það, heldur fór að verða vel til stúlkunnar, sem alltaf hafði þessa sömu reglu, og ávallt sofnaði hann, þegar hann hafði neytt molans, sem stúlkan stakk upp í hann. Ekki sagði hann neinum frá þessu; þótt- ist hann vita, að fólki þessu kæmi það bezt, að hann léti ekki á neinu bera, en hann fór að langa mjög til að komast í nánari1 kynni við það. Eitt kvöld á- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.